Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 15:53 John McCain er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins. Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins.
Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53