Dagurinn klárast með stórleik á Etihad │ Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. desember 2017 08:00 Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar er spiluð nú um helgina og fara sjö leikir fram í dag. Hádegisleikurinn er viðureign Leicester og Crystal Palace. Lærisveinar Roy Hodgson komust loksins af botninum í vikunni, en eru þó enn í fallsæti á markatölu. Leicester er hins vegar í áttunda sæti og getur blandað sér rækilega í baráttuna um toppsætin með sigri, en pakkinn er þéttur frá 2. - 7. sæti. Fimm leikir fara af stað klukkan þrjú. Arsene Wenger fær Rafael Benitez í heimsókn þegar Arsenal og Newcastle mætast. Fótboltinn virðist í aukahlutverki í Newcastle þessa dagana, en mest er umræðan í kringum sölu Mike Ashley á félaginu. Arsenal er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar, átta stigum frá Manchester United í öðru sætinu. Nýliðar Brighton fá Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley í heimsókn á suðurströndina. Tímabilið hefur verið vonum framar hjá Burnley, sem er í sjötta sætinu og getur, í það minnsta tímabundið, farið upp í það fjórða með sigri. Englandsmeistarar Chelsea fá Southampton í heimsókn. Chelsea fór auðveldlega með sigur á Huddersfield í síðustu umferð og eru í þriðja sæti. Þeir verða þar áfram, sama hvernig fer, en geta jafnað Manchester United að stigum. Nema liðið nái meira en níu marka sigri, þá fara meistararnir upp í annað sætið. Stoke og West Ham mætast á bet365 vellinum í Stoke og Watford fær Huddersfield í heimsókn. Öll eru liðin í baráttunni í neðri hluta deildarinnar, að undanskildum vespunum í Watford sem sitja í níunda sæti. Síðasti leikur dagsins er svo stórleikur Manchester City og Tottenham á Etihand. Eins og hvert mannsbarn sem fylgist með enska boltanum veit þá er City með algjöra yfirburð í deildinni og trónir örugglega á toppnum. Tottenham er í fjórða sætinu, jafnt að stigum og Liverpool og Burnley fyrir neðan þá.Dagskrá dagsins: 12:30 Leicester - Crystal Palace, beint á Stöð 2 Sport 15:00 Arsenal - Newcastle 15:00 Brighton - Burnley 15:00 Chelsea - Southampton 15:00 Stoke - West Ham 15:00 Watford - Huddersfield 17:30 Manchester City - Tottenham, beint á Stöð 2 Sport Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar er spiluð nú um helgina og fara sjö leikir fram í dag. Hádegisleikurinn er viðureign Leicester og Crystal Palace. Lærisveinar Roy Hodgson komust loksins af botninum í vikunni, en eru þó enn í fallsæti á markatölu. Leicester er hins vegar í áttunda sæti og getur blandað sér rækilega í baráttuna um toppsætin með sigri, en pakkinn er þéttur frá 2. - 7. sæti. Fimm leikir fara af stað klukkan þrjú. Arsene Wenger fær Rafael Benitez í heimsókn þegar Arsenal og Newcastle mætast. Fótboltinn virðist í aukahlutverki í Newcastle þessa dagana, en mest er umræðan í kringum sölu Mike Ashley á félaginu. Arsenal er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar, átta stigum frá Manchester United í öðru sætinu. Nýliðar Brighton fá Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í Burnley í heimsókn á suðurströndina. Tímabilið hefur verið vonum framar hjá Burnley, sem er í sjötta sætinu og getur, í það minnsta tímabundið, farið upp í það fjórða með sigri. Englandsmeistarar Chelsea fá Southampton í heimsókn. Chelsea fór auðveldlega með sigur á Huddersfield í síðustu umferð og eru í þriðja sæti. Þeir verða þar áfram, sama hvernig fer, en geta jafnað Manchester United að stigum. Nema liðið nái meira en níu marka sigri, þá fara meistararnir upp í annað sætið. Stoke og West Ham mætast á bet365 vellinum í Stoke og Watford fær Huddersfield í heimsókn. Öll eru liðin í baráttunni í neðri hluta deildarinnar, að undanskildum vespunum í Watford sem sitja í níunda sæti. Síðasti leikur dagsins er svo stórleikur Manchester City og Tottenham á Etihand. Eins og hvert mannsbarn sem fylgist með enska boltanum veit þá er City með algjöra yfirburð í deildinni og trónir örugglega á toppnum. Tottenham er í fjórða sætinu, jafnt að stigum og Liverpool og Burnley fyrir neðan þá.Dagskrá dagsins: 12:30 Leicester - Crystal Palace, beint á Stöð 2 Sport 15:00 Arsenal - Newcastle 15:00 Brighton - Burnley 15:00 Chelsea - Southampton 15:00 Stoke - West Ham 15:00 Watford - Huddersfield 17:30 Manchester City - Tottenham, beint á Stöð 2 Sport
Enski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira