Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 21:08 Arna Sif skoraði tvívegis í öruggum sigri á HK/Víkingi. vísir/ernir ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45