Ólafur Þór: Sundurspiluðum þær og hefðum átt að setja fleiri mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júní 2017 21:32 Ólafur stýrði Stjörnunni til sigurs í kvöld. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, var ánægður með sitt lið eftir að þær tryggðu sér farseðil í undanúrlsit Borgunarbikars kvenna. Stjarnan sigraði Þór/KA 3-2 á heimavelli sínum í Garðabænum í kvöld. „Við settum kraft í þetta. Okkur fannst við ekki hafa verið að sýna þann kraft sem við eigum inni undanfarna leiki og við komum vel stemmdar í dag. Frábær leikur hjá okkur,“ sagði Ólafur. Miðað við hvernig Stjörnuliðið var að spila þá fór ekkert illa um hann á hliðarlínunni. Hans konur óðu í dauðafærum og hefðu átt að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik þar sem þær sundurspiluðu gestina. „Harkan byrjaði á fyrstu mínútu þegar hún hennti einum leikmanni hérna í jörðina og fær eitthvað vægt tiltal,“ svarar Ólafur, aðspurður hvað honum hafi fundist um hörkuna í leiknum. „Þær fengu tiltal langt fram eftir leik, mér fannst hún taka allt of lint á því, en að öðru leiti fékk leikurinn að fljóta vel.“ Ólafur hefur ekki miklar áhyggjur af þéttu leikjaplani þessa dagana, hann sé með þéttan hóp sem er í góðu standi. „Ég bara vona að allir komist heilir í gegnum þetta, bæði fyrir okkur og landsliðið. Það er aðal áhyggjuefnið, orkulega séð hef ég engar áhyggjur,“ bætir hann við. Þetta var þriðji leikur liðsins á átta dögum og næsta umferð í deildinni verður spiluð næsta þriðjudag, eftir fjóra daga. „Við erum hætt að halda að við ráðum neitt um það, eða getum óskað eftir einhverju varðandi það,“ sagði Ólafur þegar blaðamaður spyr um óskamótherja í undanúrslitunum.Nánari umfjöllun um leik Stjörnunnar og Þórs/KA má sjá hér.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira