Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 09:30 vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar.Carragher gagnrýndi Karius eftir leik Liverpool og Bournemouth um síðustu helgi. Þjóðverjinn átti ekki góðan leik og að mati Carraghers hefði hann átt að gera betur í tveimur af fjórum mörkum Bournemouth. Karius var heldur ekki sannfærandi þegar Liverpool og West Ham United gerðu 2-2 jafntefli á Anfield í gær. Markvörðurinn ungi átti sennilega að gera betur í markinu sem Dimitri Payet skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik. „Hann var gagnrýndur í síðustu viku og baunaði síðan á Gary Neville í viðtali og nefndi mig. Ég myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína. Hluti af því og að svara gagnrýnisröddunum var að verja aukaspyrnuna,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Það var ekki það erfitt. Mér finnst staðsetningin í lagi, hann nær að færa sig og les þetta vel. En líkt og gegn Bournemouth er úlnliðurinn á honum bara ekki nógu sterkur. Spyrnan var ekki einu sinni í horninu og ekki það föst.“ Þótt Carragher sé ekki mesti aðdáandi Simons Mignolet veltir hann því fyrir sér hvort það sé ekki kominn tími á að setja Belgann aftur í markið. „Það myndi rústa sjálfstraustinu hjá stráknum [Karius] að setja hann á bekkinn en í augnablikinu er hann að rústa liðinu inni á vellinum,“ sagði Carragher. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar.Carragher gagnrýndi Karius eftir leik Liverpool og Bournemouth um síðustu helgi. Þjóðverjinn átti ekki góðan leik og að mati Carraghers hefði hann átt að gera betur í tveimur af fjórum mörkum Bournemouth. Karius var heldur ekki sannfærandi þegar Liverpool og West Ham United gerðu 2-2 jafntefli á Anfield í gær. Markvörðurinn ungi átti sennilega að gera betur í markinu sem Dimitri Payet skoraði beint úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik. „Hann var gagnrýndur í síðustu viku og baunaði síðan á Gary Neville í viðtali og nefndi mig. Ég myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína. Hluti af því og að svara gagnrýnisröddunum var að verja aukaspyrnuna,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Það var ekki það erfitt. Mér finnst staðsetningin í lagi, hann nær að færa sig og les þetta vel. En líkt og gegn Bournemouth er úlnliðurinn á honum bara ekki nógu sterkur. Spyrnan var ekki einu sinni í horninu og ekki það föst.“ Þótt Carragher sé ekki mesti aðdáandi Simons Mignolet veltir hann því fyrir sér hvort það sé ekki kominn tími á að setja Belgann aftur í markið. „Það myndi rústa sjálfstraustinu hjá stráknum [Karius] að setja hann á bekkinn en í augnablikinu er hann að rústa liðinu inni á vellinum,“ sagði Carragher. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, sex stigum á eftir toppliði Chelsea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15
Sjáðu markið sem skaut Chelsea aftur á toppinn og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 12. desember 2016 09:00
Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00
Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15