Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 09:00 Loris Karius á nú að setjast aftur á bekkinn að margra mati. vísir/getty Frábær byrjun á tímabilinu hjá Liverppol er eitthvað sem stuðningsmenn eiga að vera spenntir yfir og óþarfi er að tapa sér í neikvæðni eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth um síðustu helgi að sögn Neil Mellor, fyrrverandi leikmanns liðsins. Lærisveinar Jürgens Klopps eru aðeins búnir að tapa tveimur leikjum af 18 í öllum keppnum á leiktíðinni en annað tapið kom um helgina þar sem Liverpool missti 3-1 stöðu í 4-3 tap á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Þrátt fyrir allt er Liverpool í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni með sjö stigum meira en á sama tíma á síðustu leiktíð og vill Mellor að menn horfi á jákvæðu hliðina á þessu öllu saman. „Liverpool er enn í sterkri stöðu. Eftir að liðið tapaði fyrir Burnley í byrjun leiktíðar spilaði það 15 leiki í röð án þess að tapa. Það hefur verið gaman að horfa á þetta lið og það er búið að valta yfir margan andstæðinginn,“ segir Mellor í viðtali á Goal.com.„Vissulega var tapið gegn Bournemouth svekkjandi en manni líður eins og liðið muni svara þessu á sama hátt og það gerði eftir tapið gegn Burnley.“ Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðustu vikur og sérstaklega eftir tapið um helgina. Nú keppast sömu menn og vildu ólmir losna við Simon Mignolet úr markinu að Belginn fái stöðuna sína aftur. „Þolinmæði er sjaldséð í nútíma fótbolta því allt snýst þetta um úrslit. Það verður samt að gefa mönnum tíma til að ná áttum ef þeir eiga að þróast og verða betri,“ segir Nellor. „Jordan Henderson var gagnrýndur þegar hann kom og sama gildir um Lallana og Firmino. Nú eru þeir allir lykilmenn. Þetta verður alveg eins hjá Karius. Hann er ungur markvörður sem var að mæta í deildina og er að aðlagast. Það verður að sýna honum þolinmæði,“ segir Neil Mellor. Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Frábær byrjun á tímabilinu hjá Liverppol er eitthvað sem stuðningsmenn eiga að vera spenntir yfir og óþarfi er að tapa sér í neikvæðni eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth um síðustu helgi að sögn Neil Mellor, fyrrverandi leikmanns liðsins. Lærisveinar Jürgens Klopps eru aðeins búnir að tapa tveimur leikjum af 18 í öllum keppnum á leiktíðinni en annað tapið kom um helgina þar sem Liverpool missti 3-1 stöðu í 4-3 tap á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Þrátt fyrir allt er Liverpool í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni með sjö stigum meira en á sama tíma á síðustu leiktíð og vill Mellor að menn horfi á jákvæðu hliðina á þessu öllu saman. „Liverpool er enn í sterkri stöðu. Eftir að liðið tapaði fyrir Burnley í byrjun leiktíðar spilaði það 15 leiki í röð án þess að tapa. Það hefur verið gaman að horfa á þetta lið og það er búið að valta yfir margan andstæðinginn,“ segir Mellor í viðtali á Goal.com.„Vissulega var tapið gegn Bournemouth svekkjandi en manni líður eins og liðið muni svara þessu á sama hátt og það gerði eftir tapið gegn Burnley.“ Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðustu vikur og sérstaklega eftir tapið um helgina. Nú keppast sömu menn og vildu ólmir losna við Simon Mignolet úr markinu að Belginn fái stöðuna sína aftur. „Þolinmæði er sjaldséð í nútíma fótbolta því allt snýst þetta um úrslit. Það verður samt að gefa mönnum tíma til að ná áttum ef þeir eiga að þróast og verða betri,“ segir Nellor. „Jordan Henderson var gagnrýndur þegar hann kom og sama gildir um Lallana og Firmino. Nú eru þeir allir lykilmenn. Þetta verður alveg eins hjá Karius. Hann er ungur markvörður sem var að mæta í deildina og er að aðlagast. Það verður að sýna honum þolinmæði,“ segir Neil Mellor.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00
Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00