Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 09:00 Loris Karius á nú að setjast aftur á bekkinn að margra mati. vísir/getty Frábær byrjun á tímabilinu hjá Liverppol er eitthvað sem stuðningsmenn eiga að vera spenntir yfir og óþarfi er að tapa sér í neikvæðni eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth um síðustu helgi að sögn Neil Mellor, fyrrverandi leikmanns liðsins. Lærisveinar Jürgens Klopps eru aðeins búnir að tapa tveimur leikjum af 18 í öllum keppnum á leiktíðinni en annað tapið kom um helgina þar sem Liverpool missti 3-1 stöðu í 4-3 tap á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Þrátt fyrir allt er Liverpool í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni með sjö stigum meira en á sama tíma á síðustu leiktíð og vill Mellor að menn horfi á jákvæðu hliðina á þessu öllu saman. „Liverpool er enn í sterkri stöðu. Eftir að liðið tapaði fyrir Burnley í byrjun leiktíðar spilaði það 15 leiki í röð án þess að tapa. Það hefur verið gaman að horfa á þetta lið og það er búið að valta yfir margan andstæðinginn,“ segir Mellor í viðtali á Goal.com.„Vissulega var tapið gegn Bournemouth svekkjandi en manni líður eins og liðið muni svara þessu á sama hátt og það gerði eftir tapið gegn Burnley.“ Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðustu vikur og sérstaklega eftir tapið um helgina. Nú keppast sömu menn og vildu ólmir losna við Simon Mignolet úr markinu að Belginn fái stöðuna sína aftur. „Þolinmæði er sjaldséð í nútíma fótbolta því allt snýst þetta um úrslit. Það verður samt að gefa mönnum tíma til að ná áttum ef þeir eiga að þróast og verða betri,“ segir Nellor. „Jordan Henderson var gagnrýndur þegar hann kom og sama gildir um Lallana og Firmino. Nú eru þeir allir lykilmenn. Þetta verður alveg eins hjá Karius. Hann er ungur markvörður sem var að mæta í deildina og er að aðlagast. Það verður að sýna honum þolinmæði,“ segir Neil Mellor. Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Frábær byrjun á tímabilinu hjá Liverppol er eitthvað sem stuðningsmenn eiga að vera spenntir yfir og óþarfi er að tapa sér í neikvæðni eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth um síðustu helgi að sögn Neil Mellor, fyrrverandi leikmanns liðsins. Lærisveinar Jürgens Klopps eru aðeins búnir að tapa tveimur leikjum af 18 í öllum keppnum á leiktíðinni en annað tapið kom um helgina þar sem Liverpool missti 3-1 stöðu í 4-3 tap á síðustu fimmtán mínútum leiksins. Þrátt fyrir allt er Liverpool í þriðja sæti í ensku úrvalsdeildinni með sjö stigum meira en á sama tíma á síðustu leiktíð og vill Mellor að menn horfi á jákvæðu hliðina á þessu öllu saman. „Liverpool er enn í sterkri stöðu. Eftir að liðið tapaði fyrir Burnley í byrjun leiktíðar spilaði það 15 leiki í röð án þess að tapa. Það hefur verið gaman að horfa á þetta lið og það er búið að valta yfir margan andstæðinginn,“ segir Mellor í viðtali á Goal.com.„Vissulega var tapið gegn Bournemouth svekkjandi en manni líður eins og liðið muni svara þessu á sama hátt og það gerði eftir tapið gegn Burnley.“ Þýski markvörðurinn Loris Karius hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðustu vikur og sérstaklega eftir tapið um helgina. Nú keppast sömu menn og vildu ólmir losna við Simon Mignolet úr markinu að Belginn fái stöðuna sína aftur. „Þolinmæði er sjaldséð í nútíma fótbolta því allt snýst þetta um úrslit. Það verður samt að gefa mönnum tíma til að ná áttum ef þeir eiga að þróast og verða betri,“ segir Nellor. „Jordan Henderson var gagnrýndur þegar hann kom og sama gildir um Lallana og Firmino. Nú eru þeir allir lykilmenn. Þetta verður alveg eins hjá Karius. Hann er ungur markvörður sem var að mæta í deildina og er að aðlagast. Það verður að sýna honum þolinmæði,“ segir Neil Mellor.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Tölfræðin sýnir að þetta eru mjög góðar fréttir fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Joel Matip er búinn að ná sér af meiðslunum og verður að öllum líkindum með Liverpool-liðinu á móti West Ham á Anfield á sunnudaginn kemur. 6. desember 2016 17:00
Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6. desember 2016 13:45
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00