Liverpool og Sevilla kærð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 23:15 Það voru læti í Basel á miðvikudag. vísir/getty Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna á úrslitaleik Evrópudeildar UEFA á miðvikudag. Liverpool var kært vegnar óláta stuðningsmanna liðsins sem kveiktu einnig á flugeldum. Sevilla var einnig kært vegna óláta stuðningsmanna sinna. Málið verður tekið fyrir í sérstakri aganefnd UEFA þann 21. júlí, en liðin geta mótmælt kærunni. Lögreglan var kölluð á vettvang en um tuttugu til þrjátíu stuðningsmenn beggja liða lentu í ryskingum fyrir leikinn og réðu öryggisverðir ekki við ástandið. Sevilla seldi einungis sjö þúsund af níu þúsund miðum sínum en stuðningsmenn Liverpool voru í miklum meirihluta á St. Jakob-Park í Basel. Lögreglan greindi frá því að enginn af þeim sem slógust hefðu verið handteknir enda engin kvörtun borist frá Basel.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. 19. maí 2016 11:00
Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. 19. maí 2016 14:15
Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. 19. maí 2016 20:00
Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. 19. maí 2016 14:55
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30