Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ 19. maí 2016 11:00 Jürgen Klopp lætur vita af sér á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45