Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 20:00 Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira