Börn einn þriðji þeirra flóttamanna sem reyna að komast sjóleiðina til Evrópu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 09:50 Af þeim 272 sem drukknuðu á sjóleiðinni milli Tyrklands og Grikklands í janúar voru 60 börn, en á seinustu fimm mánuðum, að janúar meðtöldum hafa 330 börn drukknað á þessu svæði. vísir/epa Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. Fjallað er um málið á vef Guardian og er þar vitnað í nýjar tölur frá UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Í þeim kemur fram að einn þriðji þeirra sem nú flýja sjóleiðina frá Tyrklandi til Grikklands eru börn en ekkert lát er á straumi flóttamanna til Evrópu þrátt fyrir að nú sé hávetur. Fjöldi fólks hættir þannig lífi sínu til að komast til Evrópu en greint var frá því í gær að níu manns, þar af tvö börn, hafi fundist látin á vesturströnd Tyrklands en þau drukknuðu eftir að bátnum, sem þau ætluðu á til Grikklands, hvolfdi. Í júní í fyrra voru 73 prósent þeirra flóttamanna sem komu til Evrópu fullorðnir karlmenn og aðeins 10 prósent voru yngri en 10 ára. Því er breytingin nú mikil þegar mun fleiri konur og börn leggja í þetta hættulega ferðalag. Af þeim 272 sem drukknuðu á sjóleiðinni milli Tyrklands og Grikklands í janúar voru 60 börn, en á seinustu fimm mánuðum, að janúar meðtöldum hafa 330 börn drukknað á þessu svæði. Á seinasta ári drukknuðu alls 4000 flóttamenn þegar þeir reyndu að komast sjóleiðina til Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Vilja að Grikkir sendi flóttafólk aftur til Tyrklands Samkvæmt hugmyndum Hollendinga ætti Evrópusambandið að taka við 150 til 250 þúsund flóttamönnum á ári. Svíar segjast ætla að senda 60 til 80 þúsund flóttamenn til baka á næstu árum. 29. janúar 2016 07:00 10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Europol. Óttast er að fjöldi barna hafi ratað í hendur glæpasamtaka. 31. janúar 2016 15:06 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Konur og börn eru nú í fyrsta skipti í meirihluta þeirra flóttamanna sem reyna að komast frá Grikklandi til Makedóníu, en hingað til hafa fullorðnir karlmenn verið flestir þeirra sem flúið hafa til Evrópu vegna stríðsátaka, aðallega í Sýrlandi. Fjallað er um málið á vef Guardian og er þar vitnað í nýjar tölur frá UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Í þeim kemur fram að einn þriðji þeirra sem nú flýja sjóleiðina frá Tyrklandi til Grikklands eru börn en ekkert lát er á straumi flóttamanna til Evrópu þrátt fyrir að nú sé hávetur. Fjöldi fólks hættir þannig lífi sínu til að komast til Evrópu en greint var frá því í gær að níu manns, þar af tvö börn, hafi fundist látin á vesturströnd Tyrklands en þau drukknuðu eftir að bátnum, sem þau ætluðu á til Grikklands, hvolfdi. Í júní í fyrra voru 73 prósent þeirra flóttamanna sem komu til Evrópu fullorðnir karlmenn og aðeins 10 prósent voru yngri en 10 ára. Því er breytingin nú mikil þegar mun fleiri konur og börn leggja í þetta hættulega ferðalag. Af þeim 272 sem drukknuðu á sjóleiðinni milli Tyrklands og Grikklands í janúar voru 60 börn, en á seinustu fimm mánuðum, að janúar meðtöldum hafa 330 börn drukknað á þessu svæði. Á seinasta ári drukknuðu alls 4000 flóttamenn þegar þeir reyndu að komast sjóleiðina til Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Vilja að Grikkir sendi flóttafólk aftur til Tyrklands Samkvæmt hugmyndum Hollendinga ætti Evrópusambandið að taka við 150 til 250 þúsund flóttamönnum á ári. Svíar segjast ætla að senda 60 til 80 þúsund flóttamenn til baka á næstu árum. 29. janúar 2016 07:00 10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Europol. Óttast er að fjöldi barna hafi ratað í hendur glæpasamtaka. 31. janúar 2016 15:06 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29
Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30
Vilja að Grikkir sendi flóttafólk aftur til Tyrklands Samkvæmt hugmyndum Hollendinga ætti Evrópusambandið að taka við 150 til 250 þúsund flóttamönnum á ári. Svíar segjast ætla að senda 60 til 80 þúsund flóttamenn til baka á næstu árum. 29. janúar 2016 07:00
10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Europol. Óttast er að fjöldi barna hafi ratað í hendur glæpasamtaka. 31. janúar 2016 15:06
Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05