Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2016 23:30 Á síðasta ári komu um 90 þúsund hælisleitendur til Austurríkis, flestir með því að halda yfir landamærin frá Slóveníu. Vísir/AFP Stjórnvöld í Austurríki eru á góðri leið með að samþykkja hertar reglur um flóttamenn og er reiknað með að 50 þúsund hælisleitendum sem hafa fengið synjun um hæli, verði vísað úr landi á næstu þremur árum. Austurrískir miðlar greindu í dag frá nýrri áætlun stjórnvalda þar í landi sem felur meðal annars í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. Í frétt DR kemur fram að hælisleitendur sem hafa fengið synjun fái nú 370 evrur, um 52 þúsund krónur, þegar þeir yfirgefa landið, en samkvæmt áætluninni stendur til að hækka upphæðina í 500 evrur, samþykki hælisleitandi að flýta brottför sinni. Greint er frá fyrirhuguðum aðgerðum Austurríkisstjórnar á sama tíma og stjórnvöld víða annars staðar í álfunni hafa hert lög og reglur í þeim tilgangi að draga úr fjölda hælisleitenda. Þannig greindu sænsk stjórnvöld frá því fyrr í vikunni að búist sé við að um 80 þúsund hælisleitendum verði vísað úr landi á næstu árum. Stjórnvöld í Vínarborg greindu frá því fyrr á árinu að markmiðið væri að fækka hælisleitendum í 37 þúsund, en á síðasta ári komu um 90 þúsund hælisleitendur til Austurríkis, flestir með því að halda yfir landamærin frá Slóveníu. Innanríkisráðherrann Johanna Mikl-Leitner bendir á að Austurríki sé nú þegar eitt þeirra landa sem vísi flestum hælisleitendum úr landi. Stjórnin vilji hins vegar hraða málsmeðferð hælisleitenda og snúa við þróuninni. Austurríkisstjórn hyggst jafnframt fjölga á lista yfir þau ríki sem talin eru örugg og er búist við að Marokkó, Alsír, Túnis, Gana, Georgíu og Mongólíu verði bætt á listann innan skamms. Tengdar fréttir Svíar undirbúa brottflutning allt að 80.000 flóttamanna Gangi áætlanir sænsku ríkisstjórnarinnar eftir verða um tvö hundruð flóttamenn fluttir á brott frá landinu á degi hverjum. 27. janúar 2016 23:50 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Stjórnvöld í Austurríki eru á góðri leið með að samþykkja hertar reglur um flóttamenn og er reiknað með að 50 þúsund hælisleitendum sem hafa fengið synjun um hæli, verði vísað úr landi á næstu þremur árum. Austurrískir miðlar greindu í dag frá nýrri áætlun stjórnvalda þar í landi sem felur meðal annars í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. Í frétt DR kemur fram að hælisleitendur sem hafa fengið synjun fái nú 370 evrur, um 52 þúsund krónur, þegar þeir yfirgefa landið, en samkvæmt áætluninni stendur til að hækka upphæðina í 500 evrur, samþykki hælisleitandi að flýta brottför sinni. Greint er frá fyrirhuguðum aðgerðum Austurríkisstjórnar á sama tíma og stjórnvöld víða annars staðar í álfunni hafa hert lög og reglur í þeim tilgangi að draga úr fjölda hælisleitenda. Þannig greindu sænsk stjórnvöld frá því fyrr í vikunni að búist sé við að um 80 þúsund hælisleitendum verði vísað úr landi á næstu árum. Stjórnvöld í Vínarborg greindu frá því fyrr á árinu að markmiðið væri að fækka hælisleitendum í 37 þúsund, en á síðasta ári komu um 90 þúsund hælisleitendur til Austurríkis, flestir með því að halda yfir landamærin frá Slóveníu. Innanríkisráðherrann Johanna Mikl-Leitner bendir á að Austurríki sé nú þegar eitt þeirra landa sem vísi flestum hælisleitendum úr landi. Stjórnin vilji hins vegar hraða málsmeðferð hælisleitenda og snúa við þróuninni. Austurríkisstjórn hyggst jafnframt fjölga á lista yfir þau ríki sem talin eru örugg og er búist við að Marokkó, Alsír, Túnis, Gana, Georgíu og Mongólíu verði bætt á listann innan skamms.
Tengdar fréttir Svíar undirbúa brottflutning allt að 80.000 flóttamanna Gangi áætlanir sænsku ríkisstjórnarinnar eftir verða um tvö hundruð flóttamenn fluttir á brott frá landinu á degi hverjum. 27. janúar 2016 23:50 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Svíar undirbúa brottflutning allt að 80.000 flóttamanna Gangi áætlanir sænsku ríkisstjórnarinnar eftir verða um tvö hundruð flóttamenn fluttir á brott frá landinu á degi hverjum. 27. janúar 2016 23:50