10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Bjarki Ármannsson skrifar 31. janúar 2016 15:06 Sýrlensk börn hjúfra sig að móður sinni eftir flótta til Istanbúl í Tyrklandi. Vísir/AFP Að minnsta kosti tíu þúsund flóttabörn hafa nú horfið í Evrópu, samkvæmt nýrri skýrslu Europol. Óttast er að mörg þeirra hafi ratað í hendur glæpasamtaka.Í samtali við sunnudagsblað breska miðilsins The Guardian segir Brian Donald, yfirmaður hjá Europol, að bara á Ítalíu hafi um fimm þúsund börn horfið. Önnur þúsund séu horfin í Svíþjóð. „Þau munu ekki öll verða glæpasamtökum að bráð,“ segir Donald. „Sum þeirra gætu hafa náð til fjölskyldumeðlima. Við vitum bara ekki hvar þau eru, hvað þau eru að gera eða með hverjum.“ Í síðustu viku lýstu Bretar yfir því að þeir myndu taka við fleiri flóttabörnum frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum sem ekki eru í fylgd með fullorðnu fólki. Hjálparsamtökin Save the Children gera ráð fyrir því að um 26 þúsund fylgdarlaus börn hafi ratað til Evrópu í fyrra. Donald staðfestir að Europol búi yfir upplýsingum þess efnis að sum þessara flóttabarna hafi verið nýtt í kynlífsþrælkun, jafnvel af þeim hópum eða samtökum sem hafa verið að „hjálpa“ börnunum að flýja til Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira
Að minnsta kosti tíu þúsund flóttabörn hafa nú horfið í Evrópu, samkvæmt nýrri skýrslu Europol. Óttast er að mörg þeirra hafi ratað í hendur glæpasamtaka.Í samtali við sunnudagsblað breska miðilsins The Guardian segir Brian Donald, yfirmaður hjá Europol, að bara á Ítalíu hafi um fimm þúsund börn horfið. Önnur þúsund séu horfin í Svíþjóð. „Þau munu ekki öll verða glæpasamtökum að bráð,“ segir Donald. „Sum þeirra gætu hafa náð til fjölskyldumeðlima. Við vitum bara ekki hvar þau eru, hvað þau eru að gera eða með hverjum.“ Í síðustu viku lýstu Bretar yfir því að þeir myndu taka við fleiri flóttabörnum frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum sem ekki eru í fylgd með fullorðnu fólki. Hjálparsamtökin Save the Children gera ráð fyrir því að um 26 þúsund fylgdarlaus börn hafi ratað til Evrópu í fyrra. Donald staðfestir að Europol búi yfir upplýsingum þess efnis að sum þessara flóttabarna hafi verið nýtt í kynlífsþrælkun, jafnvel af þeim hópum eða samtökum sem hafa verið að „hjálpa“ börnunum að flýja til Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira
Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29
Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15
Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30
Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05