10.000 flóttabörn hið minnsta horfin í Evrópu Bjarki Ármannsson skrifar 31. janúar 2016 15:06 Sýrlensk börn hjúfra sig að móður sinni eftir flótta til Istanbúl í Tyrklandi. Vísir/AFP Að minnsta kosti tíu þúsund flóttabörn hafa nú horfið í Evrópu, samkvæmt nýrri skýrslu Europol. Óttast er að mörg þeirra hafi ratað í hendur glæpasamtaka.Í samtali við sunnudagsblað breska miðilsins The Guardian segir Brian Donald, yfirmaður hjá Europol, að bara á Ítalíu hafi um fimm þúsund börn horfið. Önnur þúsund séu horfin í Svíþjóð. „Þau munu ekki öll verða glæpasamtökum að bráð,“ segir Donald. „Sum þeirra gætu hafa náð til fjölskyldumeðlima. Við vitum bara ekki hvar þau eru, hvað þau eru að gera eða með hverjum.“ Í síðustu viku lýstu Bretar yfir því að þeir myndu taka við fleiri flóttabörnum frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum sem ekki eru í fylgd með fullorðnu fólki. Hjálparsamtökin Save the Children gera ráð fyrir því að um 26 þúsund fylgdarlaus börn hafi ratað til Evrópu í fyrra. Donald staðfestir að Europol búi yfir upplýsingum þess efnis að sum þessara flóttabarna hafi verið nýtt í kynlífsþrælkun, jafnvel af þeim hópum eða samtökum sem hafa verið að „hjálpa“ börnunum að flýja til Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Að minnsta kosti tíu þúsund flóttabörn hafa nú horfið í Evrópu, samkvæmt nýrri skýrslu Europol. Óttast er að mörg þeirra hafi ratað í hendur glæpasamtaka.Í samtali við sunnudagsblað breska miðilsins The Guardian segir Brian Donald, yfirmaður hjá Europol, að bara á Ítalíu hafi um fimm þúsund börn horfið. Önnur þúsund séu horfin í Svíþjóð. „Þau munu ekki öll verða glæpasamtökum að bráð,“ segir Donald. „Sum þeirra gætu hafa náð til fjölskyldumeðlima. Við vitum bara ekki hvar þau eru, hvað þau eru að gera eða með hverjum.“ Í síðustu viku lýstu Bretar yfir því að þeir myndu taka við fleiri flóttabörnum frá Sýrlandi og öðrum átakasvæðum sem ekki eru í fylgd með fullorðnu fólki. Hjálparsamtökin Save the Children gera ráð fyrir því að um 26 þúsund fylgdarlaus börn hafi ratað til Evrópu í fyrra. Donald staðfestir að Europol búi yfir upplýsingum þess efnis að sum þessara flóttabarna hafi verið nýtt í kynlífsþrælkun, jafnvel af þeim hópum eða samtökum sem hafa verið að „hjálpa“ börnunum að flýja til Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29 Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15 Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30 Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Angela Merkel hefur að undanförnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. 30. janúar 2016 17:29
Þjóðverjar herða reglur um innflytjendur Þremur ríkjum bætt á lista yfir örugg lönd og réttur hælisleitenda til að fá fjölskyldumeðlimi til sín afnuminn í tvö ár. 29. janúar 2016 19:15
Austurríkismenn stefna að því að vísa 50 þúsund hælisleitendum úr landi Austurrískir miðlar segja áætlunina munu meðal annars fela í sér að koma á efnahagslegum hvötum til að fá hælisleitendur til að yfirgefa landið fyrr. 30. janúar 2016 23:30
Um 40 drukknuðu við strendur Tyrklands 75 var bjargað en talið er að fjöldi látinna muni hækka. 30. janúar 2016 14:05