Fer frá Fylki til Fury Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 17:55 Jose Enrique Seoane í leik með Fylki. Vísir/Eyþór Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Sito, eins og hann er kallaður, ætlar að reyna sér hjá kanadíska félaginu Ottawa Fury en félagið tilkynnti það á heimasíðu sinni að spænski framherjinn hefði skrifaði undir samning við Fury. Sito mun nú spila fyrir Paul Dalglish, sem er 39 ára sonur Liverpool-goðsagnarinnar Kenny Dalglish. Ottawa Fury spilar í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Ottawa Fury endaði í 10. sæti af tólf liðum á síðasta tímabili en liðið vann bara 7 af 32 leikjum sínum. Jose Enrique spilaði síðasta eina og hálfa árið í Pepsi-deildinni. Hann kom til ÍBV á miðju tímabili 2015 og skoraði þá 6 mörk í 11 leikjum. Jose Enrique fór síðan til Fylkis og spilaði með Árbæjarliðinu síðasta sumar. Sito náði ekki að fylgja eftir frammistöðu sinni með ÍBV þegar hann mætti í Árbæinn. Jose Enrique var aðeins með 2 mörk í 20 leikjum og olli vonbrigðum enda var það stórmál þegar Árbæingar tóku hann frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Jose Enrique er 27 ára framherji sem hefur spilað áður fyrir Paul Dalglish. Hann var leikmaður Dalglish með Austin Aztex liðinu tímabilið 2013. Sito skoraði þá 9 mörk og gaf 4 stoðsendingar og hjálpaði Austin Aztex að vinna USL PDL Meistaratitilinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21 ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45 Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00 Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna upp á nýtt | Myndbönd Fylkismenn galopnuðu fallbaráttuna á ný með 2-1 sigri á Víking Ólafsvík í 18. umferð Pepsi-deildar karla í dag en með sigrinum náðu Fylkismenn að galopna fallbaráttuna upp á nýtt. 11. september 2016 20:21
ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða. 17. nóvember 2015 17:45
Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Þjálfari Fylkismanna var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld en hann sagði það töluverðan létti að vinna aftur fótboltaleik eftir dræma stigasöfnun í deildinni undanfarnar vikur. 8. júní 2016 22:00
Fylkir þarf að greiða sekt vegna Sito: „Félagið telur sig ekki hafa brotið af sér“ Fylkismenn segjast ekki geta borið ábyrgð á samskiptum milli umboðsmanna og leikmanna. 17. nóvember 2015 15:38