Clinton líkti Trump við Hitler Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 00:04 Clinton sakaði Donald Trump um rasisma. Visir/Getty Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Sjá meira
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45