Banna sölu áfengis í grennd við leikvanga EM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2016 17:48 Áfenginu rignir yfir lögreglumenn sem reyna að stöðva stuðningsmenn í Frakklandi. Vísir/Getty Yfirvöld í Frakklandi hafa bannað alla sölu áfengis í grennd við þá leikvanga þar sem leikir á Evrópumótinu fara fram. Bannið kemur í kjölfar grófra slagsmála á milli stuðningsmanna Englands og Frakklands fyrir og eftir viðureign þjóðanna á EM í gær. Vonast ríkisstjórn Frakklands til þess að bannið á sölu áfengis muni draga úr líkunum á því að átök, líkt og þau sem blossað hafa upp í Marseille, muni breiðast um Frakkland.Talið er að allt að þrjátíu hafi slasast eftir blóðug slagsmál á milli stuðningsmannahópa Englands, Frakklands og Rússlands. Hefur UEFA gefið út að ekki verði hikað við að reka England og Rússland úr keppni hagi stuðningsmenn þessara liða sér ekki sómasamlega. Áfengissölubannið tekur til sölu á áfengi í og við þá tíu leikvanga sem hýsa munu leiki á EM. Bannað verður að selja áfengi á opnum svæðum í kringum vellina, svo og á veitingastöðum og börum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa bannað alla sölu áfengis í grennd við þá leikvanga þar sem leikir á Evrópumótinu fara fram. Bannið kemur í kjölfar grófra slagsmála á milli stuðningsmanna Englands og Frakklands fyrir og eftir viðureign þjóðanna á EM í gær. Vonast ríkisstjórn Frakklands til þess að bannið á sölu áfengis muni draga úr líkunum á því að átök, líkt og þau sem blossað hafa upp í Marseille, muni breiðast um Frakkland.Talið er að allt að þrjátíu hafi slasast eftir blóðug slagsmál á milli stuðningsmannahópa Englands, Frakklands og Rússlands. Hefur UEFA gefið út að ekki verði hikað við að reka England og Rússland úr keppni hagi stuðningsmenn þessara liða sér ekki sómasamlega. Áfengissölubannið tekur til sölu á áfengi í og við þá tíu leikvanga sem hýsa munu leiki á EM. Bannað verður að selja áfengi á opnum svæðum í kringum vellina, svo og á veitingastöðum og börum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03