Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 11:30 Romelu Lukaku skorar á Pogba. mynd/skjáskot Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba verður bráðlega dýrasti leikmaður sögunnar ef marka má fréttir enskra og franskra fjölmiðla. Franska blaðið L'Equipe fullyrti í gærkvöldi að Juventus væri búið að taka 100 milljóna punda tilboði Manchester United í miðjumanninn. Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en fór til Juventus árið 2012 þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð, spilað einu sinni til úrslita í Meistaradeildinni og er orðinn einn af bestu leikmönnum Evrópu. Hann var lykilmaður í franska landsliðinu sem spilaði úrslitaleik EM 2016. Juventus hafnaði fyrsta tilboði Manchester United sem hljóðaði upp á 85 milljónir punda en það á nú að hafa tekið 100 milljóna punda tilboði enska félagsins sem jafngildir 16 milljörðum íslenskra króna. Pogba er sjálfur ekki að stressa sig mikið á vistaskiptunum. Hann er staddur í Bandaríkjunum í fríi með vini sínum og framherja Everton, Romelu Lukaku. Í gær tóku þeir því rólega eins og flesta aðra daga vestanhafs og spiluðu körfubolta í blíðunni í Miami. Franski miðjumaðurinn virðist klárlega vera fjórði leikmaðurinn sem hann vildi fá til félagsins áður en hann gæti verið rólegur. United hefur heldur betur þétt raðirnar með Zlatan Ibrahimovic, Henrik Mkhitaryan og Eric Bailly.Guys suis en congés holidays vacanze. Calmons nos profitons l'été, enjoy summer, godiamoci l'estate@RomeluLukaku9 pic.twitter.com/GgYNDIt7MB— Paul Pogba (@paulpogba) July 21, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. 20. júlí 2016 09:15
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. 20. júlí 2016 20:13