Rúnar Páll: FH er með þetta í hendi sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 21:08 Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var vonsvikinn í leikslok eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld. FH kom sér í afar þægilega stöðu þegar aðeins sex leikir eru eftir en sjö stigum munar nú á FH og næstu liðum. „Þetta er mjög erfitt og FH-ingar eru nú með þetta í hendi sér. Við erum búnir að missa FH ansi langt framúr okkur og nú þurfum við að stóla á aðra en okkar sjálfa. Það er aldrei gott,“ sagði Rúnar Páll í leikslok. FH-ingar komust yfir í tvígang en Stjörnumenn klóruðu í bakkann allt þar til að Kassim Doumbia skoraði sigurmark leiksins. Rúnar var sáttur við karakterinn í Stjörnuliðinu. „Þeir voru betri í fyrri hálfleik en við komum mjög sterkir inn í seinni hálfleik og náum að jafna sem erm jög sterkt. Við erum með yfirhöndina þegar þeir skora sigurmarkið en það telur ekki mikið,“ segir Rúnar sem var ekki sáttur við mörkin sem Stjarnan fékk á sig í kvöld, þar af tvö úr föstum leikatriðum. „Þetta eru eins mörk, við náum ekki að hreinsa boltinn lekur í markið. Þetta eru óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við erum búnir að fara mjög vel í gegnum þetta á æfingasvæðinu og það er ekki gott að fá á sig svona mörk.“ FH-ingar eru líkt og áður sagði komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar og segir að Rúnar Páll að sitt lið muni halda áfram að berjast um titilinn allt til loka þrátt fyrir forskot FH-inga. „Við þurfum að halda áfram núna og tökum bara einn leik í einu. Það er Breiðablik næst og hörð samkeppni í kringum okkur og þennan þétta pakka við topp deildarinnar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15 Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Stjarnan 3-2 | FH með pálmann í höndunum FH er komið með sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir risastóran sigur á Stjörnunni í kvöld. 22. ágúst 2016 21:15
Heimir: Ekkert í húsi meðan svona mikið er eftir FH nældi sér í öruggt forskot á toppi Pepsi-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Stjörnunni. 22. ágúst 2016 21:05
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn