Segja loftárás hafa verið gerða á bílalestina Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2016 18:49 18 féllu í árásinni á bílalestina. Vísir/AFP Sameinuðu þjóðirnar segja ljóst að loftárás hafi verið gerð á bílalest Rauða hálfmánans við Aleppo í Sýrlandi í síðasta mánuði. Sérfræðingar SÞ greindu gervihnattarmyndir af skemmdunum en 18 manns létu lífið. Bandaríkin hafa sakað Rússa um að hafa gert loftárás á bílalestina en Rússar neita því og segja uppreisnarmenn hafa ráðist á hana með sprengjuvörpum. Sameinuðu þjóðirnar segja mögulegt að árásin sé stríðsglæpur. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki sakað neinn um að gera árásina.Sjá einnig: Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni.Samkvæmt frétt BBC hefur Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skipað nefnd sem á að rannsaka árásina. Hann hefur lýst henni sem „grimmilegri“ og að hún virðist hafa verið framin vísvitandi. Nokkrum dögum áður en árásin var gerð hafði bandalag Bandaríkjanna fellt 62 sýrlenska hermenn í loftárás, sem Bandaríkin sögðu að hefði verið gert fyrir slysni. Þá féll vopnahlé Bandaríkjanna og Rússlands um sjálft sig í kjölfar árásarinnar. Síðan þá hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna í Aleppo, þar sem talið er að um 275 þúsund borgarar sitji fastir. Minnst 420 borgarar hafa fallið og rúmlega þúsund eru særðir. Stjórnarherinn er nú sagður undirbúa sókn inn í Aleppo. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08 Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar segja ljóst að loftárás hafi verið gerð á bílalest Rauða hálfmánans við Aleppo í Sýrlandi í síðasta mánuði. Sérfræðingar SÞ greindu gervihnattarmyndir af skemmdunum en 18 manns létu lífið. Bandaríkin hafa sakað Rússa um að hafa gert loftárás á bílalestina en Rússar neita því og segja uppreisnarmenn hafa ráðist á hana með sprengjuvörpum. Sameinuðu þjóðirnar segja mögulegt að árásin sé stríðsglæpur. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki sakað neinn um að gera árásina.Sjá einnig: Rússar segja vopnaða uppreisnarmenn hafa ferðast með bílalestinni.Samkvæmt frétt BBC hefur Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skipað nefnd sem á að rannsaka árásina. Hann hefur lýst henni sem „grimmilegri“ og að hún virðist hafa verið framin vísvitandi. Nokkrum dögum áður en árásin var gerð hafði bandalag Bandaríkjanna fellt 62 sýrlenska hermenn í loftárás, sem Bandaríkin sögðu að hefði verið gert fyrir slysni. Þá féll vopnahlé Bandaríkjanna og Rússlands um sjálft sig í kjölfar árásarinnar. Síðan þá hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna í Aleppo, þar sem talið er að um 275 þúsund borgarar sitji fastir. Minnst 420 borgarar hafa fallið og rúmlega þúsund eru særðir. Stjórnarherinn er nú sagður undirbúa sókn inn í Aleppo.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08 Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30 Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00 Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Friðarviðræðum Bandaríkjanna og Rússa slitið Rússar hafa ákveðið að slíta samstarfi ríkjanna varðandi eyðingu plútóníums. 3. október 2016 18:08
Segir Rússagrýluna hræðsluáróður Sendiherra Rússlands á Íslandi segir að ekki eigi að láta hræðsluáróður um Rússagrýlu hafa áhrif á samstarf Rússa og Íslands. 26. september 2016 19:30
Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum 26. september 2016 07:00
Varði árásirnar á Aleppo Bandaríkin hlífa hryðjuverkasamtökunum Jabhat Fateh al-Sham, áður þekkt sem al-Nusra Front, í tilraunum sínum til að steypa Bashar al-Assad Sýrlandsforseta af stóli. Þetta fullyrti Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í viðtali við BBC í gær. 1. október 2016 07:00