Kaine og Pence deildu hart í kappræðum næturinnar Atli ísleifsson skrifar 5. október 2016 08:06 Kappræðurnar stóðu í níutíu mínútur. Vísir/AFP Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14
Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45
Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38