Ólafur Karl Finsen stígur til hliðar úr bæjarpólitíkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2016 12:30 Ólafur Karl spilaði frábærlega þegar hann var í framboði. vísir/anton brink Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, ætlar ekki að lenda í sömu stöðu og sumir af helstu ráðamönnum þjóðarinnar en eins og allir vita er allt í bál og brand í pólitíkinni út af Panama-skjölunum. Ólafur Karl var níundi á Lista Fólksins í bænum, M-listanum, fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Garðabæ árið 2014 en flokkurinn fékk 16 prósent í kosningunum 2010. M-listinn fékk tíu prósent í síðustu kosningum og kom einum manni inni, Maríu Grétarsdóttur, en Sjálfstæðisflokkurinn réð að vanda ríkjum í Garðabænum og fékk hreinan meirihluta með 58 prósent kosningu. „Þar sem ég á bankareikning í Hollandi ætla ég að stíga til hliðar úr M-listanum áður en bæjarpólitíkin fer í bál og brand,“ skrifar hinn ávallt skemmtilegi og hnyttni Ólafur Karl í léttum dúr á Twitter-síðu sína og bætir við myllumerkinu #virðingarvert. Ólafur Karl skoraði þrjú mörk í 16 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Stjörnuna en hann var í miklum kosningaham í deildinni árið áður þegar hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn á lokadegi Íslandsmótsins 2014.Þar sem eg a bankareikning i hollandi ætla eg að stiga til hliðar ur M-listanum aður en bæjar politikin fer i bal og brand #virðingavert— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) April 6, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, ætlar ekki að lenda í sömu stöðu og sumir af helstu ráðamönnum þjóðarinnar en eins og allir vita er allt í bál og brand í pólitíkinni út af Panama-skjölunum. Ólafur Karl var níundi á Lista Fólksins í bænum, M-listanum, fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Garðabæ árið 2014 en flokkurinn fékk 16 prósent í kosningunum 2010. M-listinn fékk tíu prósent í síðustu kosningum og kom einum manni inni, Maríu Grétarsdóttur, en Sjálfstæðisflokkurinn réð að vanda ríkjum í Garðabænum og fékk hreinan meirihluta með 58 prósent kosningu. „Þar sem ég á bankareikning í Hollandi ætla ég að stíga til hliðar úr M-listanum áður en bæjarpólitíkin fer í bál og brand,“ skrifar hinn ávallt skemmtilegi og hnyttni Ólafur Karl í léttum dúr á Twitter-síðu sína og bætir við myllumerkinu #virðingarvert. Ólafur Karl skoraði þrjú mörk í 16 leikjum á síðustu leiktíð fyrir Stjörnuna en hann var í miklum kosningaham í deildinni árið áður þegar hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði Stjörnunni Íslandsmeistaratitilinn á lokadegi Íslandsmótsins 2014.Þar sem eg a bankareikning i hollandi ætla eg að stiga til hliðar ur M-listanum aður en bæjar politikin fer i bal og brand #virðingavert— Ólafur Karl Finsen (@olikalli17) April 6, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira