Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2016 20:27 Brunnið lík Amiridis fannst í bíl hans undir hraðbraut nærri húsi þeirra þar sem kveikt hafði verið í honum. Vísir/AFP Lögreglan í Ríó í Brasilíu grunar að eiginkona sendiherra Grikklands í Brasilíu og ástmaður hennar, sem er lögregluþjónn, hafi myrt sendiherrann. Kyriakos Amiridis hafði verið týndur frá því á mánudagskvöldið, en kona hans tilkynnti lögreglu að hann væri horfinn á miðvikudaginn. Búið er að finna lík sendiherrans. Samkvæmt fjölmiðlum í Brasilíu grunar rannsakendur að Sergio Moreira, ástmaður Francoise, brasilískrar eiginkonu sendiherrans, hafi skipulagt eða framið morðið og það hafi farið fram á heimili þeirra hjóna í norðurhluta borgarinnar. Bæði Francoise og Moreira eru í haldi lögreglu, auk tveggja annarra sem eru með stöðu grunaðra.Samkvæmt Reuters hefur komið í ljós að blóð hafi fundist í sófa á heimili þeirra, en brunnið lík Amiridis fannst í bíl hans undir hraðbraut nærri húsi þeirra þar sem kveikt hafði verið í honum. Hverfið sem líkið fannst í er stjórnað af öflugum glæpasamtökum sem að mestu eru skipuð af fyrrverandi lögregluþjónum og slökkviliðsmönnum. Glæpatíðni hefur farið hækkandi í borginni sem á í miklum skuldavanda. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Lögreglan í Ríó í Brasilíu grunar að eiginkona sendiherra Grikklands í Brasilíu og ástmaður hennar, sem er lögregluþjónn, hafi myrt sendiherrann. Kyriakos Amiridis hafði verið týndur frá því á mánudagskvöldið, en kona hans tilkynnti lögreglu að hann væri horfinn á miðvikudaginn. Búið er að finna lík sendiherrans. Samkvæmt fjölmiðlum í Brasilíu grunar rannsakendur að Sergio Moreira, ástmaður Francoise, brasilískrar eiginkonu sendiherrans, hafi skipulagt eða framið morðið og það hafi farið fram á heimili þeirra hjóna í norðurhluta borgarinnar. Bæði Francoise og Moreira eru í haldi lögreglu, auk tveggja annarra sem eru með stöðu grunaðra.Samkvæmt Reuters hefur komið í ljós að blóð hafi fundist í sófa á heimili þeirra, en brunnið lík Amiridis fannst í bíl hans undir hraðbraut nærri húsi þeirra þar sem kveikt hafði verið í honum. Hverfið sem líkið fannst í er stjórnað af öflugum glæpasamtökum sem að mestu eru skipuð af fyrrverandi lögregluþjónum og slökkviliðsmönnum. Glæpatíðni hefur farið hækkandi í borginni sem á í miklum skuldavanda.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira