Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 13:45 vísir/anton brink Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00