Kallaður „Hinn nýi George Best“ en Ferguson lét hann rotna í varaliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2016 11:45 Giuliano Maiorana með Sir Alex Ferguson og Bryan Robson. Vísir/Getty Það vita fáir í dag hver Giuliano Maiorana er en á sínum tíma var mikið látið með þennan leikmann sem fékk óvæntan samning hjá stórliði Manchester United í lok níunda áratugsins. Maiorana gerir upp þennan tíma í athyglisverðu viðtali. Giuliano Maiorana, sem lék árið 1988 með smáliði Histon í tíundu deild enska boltann en hann fékk óvænt að sýna sig fyrir Alex Ferguson, knattspyrnstjóra Manchester United, sem þurfti bara að horfa á fyrri hálfleikinn til að sannfærast. Ferguson talaði seinna um að þetta hafi verið ein besta frammistaðan sem hann hafði séð hjá leikmanni á reynslu. Maiorana, þá 19 ára gamall, fékk í kjölfarið fjögurra ára samning hjá stórliði Manchester United og framtíðin virtist björt. Saga Maiorana hjá Manchester United var hinsvegar ekkert ævintýri, í raun hrein martröð, og hann fer yfir þennan tíma í stóru viðtali við tímaritið Four Four Two, allt frá því þegar hann fékk nýtt nafn á fyrstu æfingunni hjá United þar til að fólk sé enn í dag að koma til hans og spyrja hvað hafi eiginlega orðið um hann.Giuliano Maiorana leikur sér með boltann í desember 1988.Vísir/GettyMaiorana var mjög óhefðbundinn leikmaður sem gat tekið upp á ýmsu inn á vellinum. Hann var duglegur að próf fífldjarfa hluti og hinar ýmsu kúnstir með boltann. Þetta vakti mikla lukku meðal áhorfenda sem voru heilluðust og fóru að kalla hann hinn nýja George Best. Ferguson var hinsvegar ekki hrifinn og ætlaði greinilega að koma guttanum niður á jörðina. Maiorana segir frá því að Sir Alex Ferguson hafi lagt sig í einelti, gert ítrekað lítið úr sér fyrir framan liðsfélagana og látið hann síðan rotna í varaliðinu. Maiorana talar um að Duncan Ferguson, sonur sir Alex, hafi margoft haldið fyrir andlitið þegar pabbi hans hafi byrjað á „eineltinu“ en á meðan aðrir hrósuðu honum fyrir frammistöðuna boðaði stjórinn hann einan á hlaupaæfingu daginn eftir. Maiorana náði aðeins að leika sjö leiki fyrir Manchester United frá 1988 til 1989 en alvarleg hnémeiðsli í varaliðsleik enduðu ferilinn hans. Ryan Giggs kom inn í Manchester United liðið aðeins seinna og var líkt við George Best. Giggs skapaði sér hinsvegar sitt nafn á Old Trafford og varð sigursælasti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er hægt að lesa þetta athyglisverða viðtal við Maiorana með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Það vita fáir í dag hver Giuliano Maiorana er en á sínum tíma var mikið látið með þennan leikmann sem fékk óvæntan samning hjá stórliði Manchester United í lok níunda áratugsins. Maiorana gerir upp þennan tíma í athyglisverðu viðtali. Giuliano Maiorana, sem lék árið 1988 með smáliði Histon í tíundu deild enska boltann en hann fékk óvænt að sýna sig fyrir Alex Ferguson, knattspyrnstjóra Manchester United, sem þurfti bara að horfa á fyrri hálfleikinn til að sannfærast. Ferguson talaði seinna um að þetta hafi verið ein besta frammistaðan sem hann hafði séð hjá leikmanni á reynslu. Maiorana, þá 19 ára gamall, fékk í kjölfarið fjögurra ára samning hjá stórliði Manchester United og framtíðin virtist björt. Saga Maiorana hjá Manchester United var hinsvegar ekkert ævintýri, í raun hrein martröð, og hann fer yfir þennan tíma í stóru viðtali við tímaritið Four Four Two, allt frá því þegar hann fékk nýtt nafn á fyrstu æfingunni hjá United þar til að fólk sé enn í dag að koma til hans og spyrja hvað hafi eiginlega orðið um hann.Giuliano Maiorana leikur sér með boltann í desember 1988.Vísir/GettyMaiorana var mjög óhefðbundinn leikmaður sem gat tekið upp á ýmsu inn á vellinum. Hann var duglegur að próf fífldjarfa hluti og hinar ýmsu kúnstir með boltann. Þetta vakti mikla lukku meðal áhorfenda sem voru heilluðust og fóru að kalla hann hinn nýja George Best. Ferguson var hinsvegar ekki hrifinn og ætlaði greinilega að koma guttanum niður á jörðina. Maiorana segir frá því að Sir Alex Ferguson hafi lagt sig í einelti, gert ítrekað lítið úr sér fyrir framan liðsfélagana og látið hann síðan rotna í varaliðinu. Maiorana talar um að Duncan Ferguson, sonur sir Alex, hafi margoft haldið fyrir andlitið þegar pabbi hans hafi byrjað á „eineltinu“ en á meðan aðrir hrósuðu honum fyrir frammistöðuna boðaði stjórinn hann einan á hlaupaæfingu daginn eftir. Maiorana náði aðeins að leika sjö leiki fyrir Manchester United frá 1988 til 1989 en alvarleg hnémeiðsli í varaliðsleik enduðu ferilinn hans. Ryan Giggs kom inn í Manchester United liðið aðeins seinna og var líkt við George Best. Giggs skapaði sér hinsvegar sitt nafn á Old Trafford og varð sigursælasti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er hægt að lesa þetta athyglisverða viðtal við Maiorana með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira