Sigurbergur og Túfa bestir í fyrri hluta Inkasso-deildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 15:59 Sigurbergur Elísson tekur við verðlaununum frá Georg Andersen, framkvæmdastjóra Inkasso. vísir/hanna Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur, var í dag útnefndur besti leikmaður fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en þetta er val íþróttadeildar 365 og Inkasso sem er styrktaraðili deildarinnar. Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, þjálfari KA, var svo útnefndur besti þjálfari fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en hann stefnir með norðanmenn upp í efstu deild eins og staðan er þegar mótið er hálfnað. Sigurbergur hefur spilað frábærlega fyrir Keflvíkinga sem eru í þriðja sæti með 21 stig eftir ellefu umferðir. Hann er næst markahæstur í deildinni með sex mörk og þá hefur hann verið duglegur að leggja upp fyrir félaga sína. Þessi hrikalega öflugi 24 ára gamli framherji hefur spilað allan sinn feril með Keflavík en hann fékk fyrst tækifæri 2007 þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila leik í efstu deild á íslandi. Hann á nú að baki 78 leiki í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins og bikar fyrir Keflvíkinga. Srdjan Tufegdzic tók við KA-liðinu í fyrra þegar ljóst var að Akureyrarliðið væri ekki á leið upp og Bjarni Jóhannsson var rekinn. Hann fór á mikinn skrið með KA og var á endanum ekki langt frá því að koma liðinu upp. Það er skýr krafa hjá KA að komast upp í ár enda hefur miklu verið til tjaldað. Túfa er heldur betur að skila góðu verki en KA-liðið er á toppnum þegar mótið er hálfnað með 26 stig og aðeins fengið á sig átta mörk. Rætt verður við þá Sigurberg og Túfa í kvöldfréttum Stöðvar 2 en leikur Fram og KA verður svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.05. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur, var í dag útnefndur besti leikmaður fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en þetta er val íþróttadeildar 365 og Inkasso sem er styrktaraðili deildarinnar. Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, þjálfari KA, var svo útnefndur besti þjálfari fyrri hluta Inkasso-deildarinnar en hann stefnir með norðanmenn upp í efstu deild eins og staðan er þegar mótið er hálfnað. Sigurbergur hefur spilað frábærlega fyrir Keflvíkinga sem eru í þriðja sæti með 21 stig eftir ellefu umferðir. Hann er næst markahæstur í deildinni með sex mörk og þá hefur hann verið duglegur að leggja upp fyrir félaga sína. Þessi hrikalega öflugi 24 ára gamli framherji hefur spilað allan sinn feril með Keflavík en hann fékk fyrst tækifæri 2007 þegar hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila leik í efstu deild á íslandi. Hann á nú að baki 78 leiki í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins og bikar fyrir Keflvíkinga. Srdjan Tufegdzic tók við KA-liðinu í fyrra þegar ljóst var að Akureyrarliðið væri ekki á leið upp og Bjarni Jóhannsson var rekinn. Hann fór á mikinn skrið með KA og var á endanum ekki langt frá því að koma liðinu upp. Það er skýr krafa hjá KA að komast upp í ár enda hefur miklu verið til tjaldað. Túfa er heldur betur að skila góðu verki en KA-liðið er á toppnum þegar mótið er hálfnað með 26 stig og aðeins fengið á sig átta mörk. Rætt verður við þá Sigurberg og Túfa í kvöldfréttum Stöðvar 2 en leikur Fram og KA verður svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.05.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira