Freyr velur æfingahóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 17:00 Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar. vísir/anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37
Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00