Heiðar reyndist sannspár um Aron Einar og Warnock: Djöfulsins veisla! Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2016 09:05 „Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. Aron Einar hefur verið fastamaður hjá Warnock sem virðist hafa mikið álit á íslenska landsliðsfyrirliðanum, nákvæmlega eins og Heiðar spáði fyrir um. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson þegar þeir settust niður og horfðu á Meistaradeild Evrópu.Viðtalið var sýnt í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gær og má nú sjá hér á Vísi. Heiðar lék undir stjórn Warnocks hjá QPR fyrir nokkrum árum og hann reyndist sannspár um hrifningu hans á Aroni Einari sem hefur verið fastamaður í Cardiff síðan þessi skrautlegi stjóri tók við liðinu. Ekki nóg með það heldur hefur Warnock verið duglegur að hrósa landsliðsfyrirliðanum í fjölmiðlum. „Ég hef tekið eftir því og séð það. Auðvitað kann maður að meta það. Hann fílar greinilega leikmenn gefa sig í hlutina, fara 100% í tæklingar og gera þetta ekki flókið. Það var nákvæmlega það sem Heiðar talaði um, hann á eftir að fíla þig og þú munt spila alla leikina og vera fyrstur á skýrslu hjá honum. Og þannig hefur verið síðan hann kom,“ sagði Aron Einar sem skoraði fyrir Cardiff um síðustu helgi. Hann ber Warnock vel söguna. „Hann er mjög klár. Hann nær því besta fram hjá leikmönnum og fær þá til að hlaupa í gegnum veggi fyrir sig,“ sagði Aron Einar um Warnock sem hefur verið lengi í bransanum og stýrt fjölda liða. Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30 Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30 Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
„Djöfulsins veisla!“ var svarið sem Aron Einar Gunnarsson fékk frá Heiðari Helgusyni þegar hann spurði hann við hverju hann mætti búast af Neil Warnock þegar hann tók við Cardiff City. Aron Einar hefur verið fastamaður hjá Warnock sem virðist hafa mikið álit á íslenska landsliðsfyrirliðanum, nákvæmlega eins og Heiðar spáði fyrir um. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðmund Benediktsson þegar þeir settust niður og horfðu á Meistaradeild Evrópu.Viðtalið var sýnt í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gær og má nú sjá hér á Vísi. Heiðar lék undir stjórn Warnocks hjá QPR fyrir nokkrum árum og hann reyndist sannspár um hrifningu hans á Aroni Einari sem hefur verið fastamaður í Cardiff síðan þessi skrautlegi stjóri tók við liðinu. Ekki nóg með það heldur hefur Warnock verið duglegur að hrósa landsliðsfyrirliðanum í fjölmiðlum. „Ég hef tekið eftir því og séð það. Auðvitað kann maður að meta það. Hann fílar greinilega leikmenn gefa sig í hlutina, fara 100% í tæklingar og gera þetta ekki flókið. Það var nákvæmlega það sem Heiðar talaði um, hann á eftir að fíla þig og þú munt spila alla leikina og vera fyrstur á skýrslu hjá honum. Og þannig hefur verið síðan hann kom,“ sagði Aron Einar sem skoraði fyrir Cardiff um síðustu helgi. Hann ber Warnock vel söguna. „Hann er mjög klár. Hann nær því besta fram hjá leikmönnum og fær þá til að hlaupa í gegnum veggi fyrir sig,“ sagði Aron Einar um Warnock sem hefur verið lengi í bransanum og stýrt fjölda liða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15 Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43 Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30 Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23 Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30 Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Gummi Ben spjallar við Aron Einar: „Ég hefði betur spilað meiddur á móti Frakklandi“ Landsliðsfyrirliðinn opnar sig um Meistaradeildina og meiðslin á EM. 12. desember 2016 15:15
Spurningakeppni Messunnar: Fyrsti hluti | Myndband Fyrsti hluti spurningakeppni Messunnar var sýndur í þætti gærkvöldsins. 13. desember 2016 07:43
Spurningakeppni Messunnar: „Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið“ Fjórir landsliðsmenn í fótbolta spreyta sig í spurningakeppni Messunnar. 12. desember 2016 12:30
Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8. desember 2016 19:30
Aron Einar á skotskónum | Fjör á Molineux Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Cardiff City í 1-1 jafntefli við Ipswich Town á Portman Road í ensku B-deildinni í dag. 10. desember 2016 17:23
Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. 21. nóvember 2016 13:30
Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Landsliðsfyrirliðinn vill helst hlusta á danstónlist eða hip hop til að koma sér í gang. 8. desember 2016 12:30