Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 13:30 Aron Einar Gunnarsson í leik með Cardiff. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. Það fer ekkert á milli mála að Neil Warnock hefur mikla trú á íslenska víkingnum sem var ekki með fast sæti í Cardiff-liðinu áður en Warnock tók við. Warnock hrósar líka Aroni Einari í viðtali eftir sigurleik á móti Huddersfield um helgina. „Við þurftum að þétta vörnina okkar í þessum leik og þetta var svolítið skrýtið fyrir (Aron Einar) Gunnarsson sem var oft á tíðum farinn að spila eins og miðvörður,“ sagði Neil Warnock í viðtali við Wales Online. „Hann er draumur knattspyrnustjórans,“ sagði Neil Warnock um Aron Einar en íslenski fyrirliðinn hefur spilað 90 mínútur í síðustu sex leikjum. „Þetta er svipað dæmi og þegar ég var með Greg Halford hjá Rotherham á síðasta ári. Hann var út úr myndinni þegar ég kom en varð síðan að draumi þjálfarans,“ sagði Neil Warnock. „Það er eins með Gunnarsson. Hann var ekki að spila og það var illskiljanlegt enda ekki hægt að finna betri mann í deildinni,“ sagði Warnock. Warnock er 67 ára gamall og hefur mikla reynslu. Hann hefur starfað sem þjálfari frá árinu 1980 eða löngu fyrr en Aron Einar fæddist. Aron Einar hefur spilað sem brimbrjótur fyrir framan vörnina hjá Cardiff og er núna í svipaðri stöðu og hann skilar svo vel með íslenska landsliðinu. „Ég tel að hann kunni líka að meta það að ég telji þetta vera besta staðan hans. Hann veit hvað hann er að gera og ég held að það geri enginn það betur en hann í ensku b-deildinni. Hann ætti einnig að geta laumað inn einu eða tveimur mörkum,“ sagði Warnock léttur að lokum.Aron Einar Gunnarsson Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu. Það fer ekkert á milli mála að Neil Warnock hefur mikla trú á íslenska víkingnum sem var ekki með fast sæti í Cardiff-liðinu áður en Warnock tók við. Warnock hrósar líka Aroni Einari í viðtali eftir sigurleik á móti Huddersfield um helgina. „Við þurftum að þétta vörnina okkar í þessum leik og þetta var svolítið skrýtið fyrir (Aron Einar) Gunnarsson sem var oft á tíðum farinn að spila eins og miðvörður,“ sagði Neil Warnock í viðtali við Wales Online. „Hann er draumur knattspyrnustjórans,“ sagði Neil Warnock um Aron Einar en íslenski fyrirliðinn hefur spilað 90 mínútur í síðustu sex leikjum. „Þetta er svipað dæmi og þegar ég var með Greg Halford hjá Rotherham á síðasta ári. Hann var út úr myndinni þegar ég kom en varð síðan að draumi þjálfarans,“ sagði Neil Warnock. „Það er eins með Gunnarsson. Hann var ekki að spila og það var illskiljanlegt enda ekki hægt að finna betri mann í deildinni,“ sagði Warnock. Warnock er 67 ára gamall og hefur mikla reynslu. Hann hefur starfað sem þjálfari frá árinu 1980 eða löngu fyrr en Aron Einar fæddist. Aron Einar hefur spilað sem brimbrjótur fyrir framan vörnina hjá Cardiff og er núna í svipaðri stöðu og hann skilar svo vel með íslenska landsliðinu. „Ég tel að hann kunni líka að meta það að ég telji þetta vera besta staðan hans. Hann veit hvað hann er að gera og ég held að það geri enginn það betur en hann í ensku b-deildinni. Hann ætti einnig að geta laumað inn einu eða tveimur mörkum,“ sagði Warnock léttur að lokum.Aron Einar Gunnarsson
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira