Nýtt samkomulag í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 21:11 Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Vísir/AFP Ríkisstjórn Sýrlands hefur komist að nýju samkomulagi við uppreisnarmenn um að hefja brottflutning almennra borgara og uppreisnarmanna frá Aleppo. Uppreisnarmenn þurfa að tryggja flutning borgara og hermanna frá tveimur bæjum sem uppreisnarmenn sitja um í norðvesturhluta landsins. Stjórnarherinn segir 25 rútur hafa verið sendar til bæjanna beggja, Foua og Kfarya. Hins vegar hafa engin farartæki borist til Aleppo og bíða íbúar óþreyjufullir. Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Þá óttast íbúar að sprengjuárásir hefjist aftur eftir að Rússar sögðu í gær að búið væri að flytja alla borgara frá Aleppo. Þar væru einungis hryðjuverkamenn. Búið er að flytja um átta þúsund manns frá borginni. Ekki liggur fyrir hve margir halda enn til í austurhluta borgarinnar en Sameinuðu þjóðirnar áætla að þeir séu um 30 þúsund talsins. Talið er að um sex þúsund uppreisnar- og vígamenn séu þar einnig. Yfirvöld í Sýrlandi hafa sagt að flytja eigi fólkið frá Aleppo og bæjunum tveimur á sama tíma. Tengdar fréttir Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Ríkisstjórn Sýrlands hefur komist að nýju samkomulagi við uppreisnarmenn um að hefja brottflutning almennra borgara og uppreisnarmanna frá Aleppo. Uppreisnarmenn þurfa að tryggja flutning borgara og hermanna frá tveimur bæjum sem uppreisnarmenn sitja um í norðvesturhluta landsins. Stjórnarherinn segir 25 rútur hafa verið sendar til bæjanna beggja, Foua og Kfarya. Hins vegar hafa engin farartæki borist til Aleppo og bíða íbúar óþreyjufullir. Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Þá óttast íbúar að sprengjuárásir hefjist aftur eftir að Rússar sögðu í gær að búið væri að flytja alla borgara frá Aleppo. Þar væru einungis hryðjuverkamenn. Búið er að flytja um átta þúsund manns frá borginni. Ekki liggur fyrir hve margir halda enn til í austurhluta borgarinnar en Sameinuðu þjóðirnar áætla að þeir séu um 30 þúsund talsins. Talið er að um sex þúsund uppreisnar- og vígamenn séu þar einnig. Yfirvöld í Sýrlandi hafa sagt að flytja eigi fólkið frá Aleppo og bæjunum tveimur á sama tíma.
Tengdar fréttir Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00
Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37
Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00