Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 07:00 U23 ára liðið fékk leik gegn Póllandi í dag. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í gær og heldur því áfram að þjálfa stelpurnar eftir EM í Hollandi á næsta ári en óvíst var hvað tæki við hjá Frey eftir mótið. „Ég er að biðja leikmenn um að skuldbinda sig þannig að ég vil sjálfur læsa mig niður og hætta öllum vangaveltum. Ég vil setja fordæmi fyrir stelpurnar og vera heill gagnvart þeim,“ segir Freyr. Hlutverk Freys stækkar því hann mun einnig sjá um U23 ára landsliðið sem hann hefur lengi viljað sjá fá fleiri verkefni til að minnka bilið á milli U19 ára liðsins og sjálfs A-landsliðsins. „Við settum það í sameiningu í samninginn að ég hef umsjón með þessu verkefni þannig að þetta er ekki fjárhagslegur aukabaggi á KSÍ. Ég hef verið talsmaður þess að fá fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið en það sjá allir sem eru innviklaðir í íslenskan fótbolta að þetta er eitthvað sem við þurfum að gera til að taka næsta skref,“ segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í gær og heldur því áfram að þjálfa stelpurnar eftir EM í Hollandi á næsta ári en óvíst var hvað tæki við hjá Frey eftir mótið. „Ég er að biðja leikmenn um að skuldbinda sig þannig að ég vil sjálfur læsa mig niður og hætta öllum vangaveltum. Ég vil setja fordæmi fyrir stelpurnar og vera heill gagnvart þeim,“ segir Freyr. Hlutverk Freys stækkar því hann mun einnig sjá um U23 ára landsliðið sem hann hefur lengi viljað sjá fá fleiri verkefni til að minnka bilið á milli U19 ára liðsins og sjálfs A-landsliðsins. „Við settum það í sameiningu í samninginn að ég hef umsjón með þessu verkefni þannig að þetta er ekki fjárhagslegur aukabaggi á KSÍ. Ég hef verið talsmaður þess að fá fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið en það sjá allir sem eru innviklaðir í íslenskan fótbolta að þetta er eitthvað sem við þurfum að gera til að taka næsta skref,“ segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37