Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2016 08:29 Linda McMahon er fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38