Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 10:34 Vladimir Pútín og Fidel Castro var vel til vina. Vísir/Getty Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi. Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi.
Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04
Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06