Pogba fékk koss frá Juliu Roberts eftir jafnteflið við West Ham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2016 23:30 vísir/getty Paul Pogba, dýrasti leikmaður allra tíma, og félagar hans í Manchester United fengu aðeins eitt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn fékk Pogba hins vegar koss frá leikkonuni Juliu Roberts í sárabót.Roberts var á Old Trafford á sunnudaginn og horfði á Man Utd og West Ham gera 1-1 jafntefli. Pogba lagði upp mark Man Utd í leiknum en fékk einnig að líta gula spjaldið fyrir leikaraskap. José Mourinho, knattspyrnustjóri Man Utd, var ekki skemmt yfir þeim dómi og sparkaði í bræði sinni í nálægan vatnsbrúsa. Hann var í kjölfarið rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér bann og sekt. Þótt Pogba hafi gengið vonsvikinn af velli lyftist á honum brúnin þegar hann hitti Roberts eftir leikinn. „Í dag hitti ég ekki bara frábæra leikkonu heldur einnig dásamlega konu, hver er heppinn núna?!“ skrifaði Pogba við mynd af sér og Roberts á Instagram. Très chanceux d'avoir reçu ce bisoutoday I met not only a great actress but also a wonderful woman, who's lucky now?! #prettywoman #juliaroberts #blessed A photo posted by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Nov 28, 2016 at 10:28am PST Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. 28. nóvember 2016 08:30 Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45 Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00 United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15 Herrera: Heppnin er ekki með okkur Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur. 29. nóvember 2016 22:30 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30 Bolt bíður eftir símtalinu frá Mourinho Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er mikill stuðningsmaður Man. Utd og lætur sig dreyma um að spila með félaginu. 29. nóvember 2016 14:15 Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. 28. nóvember 2016 18:21 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Paul Pogba, dýrasti leikmaður allra tíma, og félagar hans í Manchester United fengu aðeins eitt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn fékk Pogba hins vegar koss frá leikkonuni Juliu Roberts í sárabót.Roberts var á Old Trafford á sunnudaginn og horfði á Man Utd og West Ham gera 1-1 jafntefli. Pogba lagði upp mark Man Utd í leiknum en fékk einnig að líta gula spjaldið fyrir leikaraskap. José Mourinho, knattspyrnustjóri Man Utd, var ekki skemmt yfir þeim dómi og sparkaði í bræði sinni í nálægan vatnsbrúsa. Hann var í kjölfarið rekinn upp í stúku og á yfir höfði sér bann og sekt. Þótt Pogba hafi gengið vonsvikinn af velli lyftist á honum brúnin þegar hann hitti Roberts eftir leikinn. „Í dag hitti ég ekki bara frábæra leikkonu heldur einnig dásamlega konu, hver er heppinn núna?!“ skrifaði Pogba við mynd af sér og Roberts á Instagram. Très chanceux d'avoir reçu ce bisoutoday I met not only a great actress but also a wonderful woman, who's lucky now?! #prettywoman #juliaroberts #blessed A photo posted by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Nov 28, 2016 at 10:28am PST
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. 28. nóvember 2016 08:30 Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45 Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15 Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00 United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15 Herrera: Heppnin er ekki með okkur Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur. 29. nóvember 2016 22:30 Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30 Bolt bíður eftir símtalinu frá Mourinho Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er mikill stuðningsmaður Man. Utd og lætur sig dreyma um að spila með félaginu. 29. nóvember 2016 14:15 Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. 28. nóvember 2016 18:21 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Sjáðu mörk gærdagsins í enska boltanum Það voru fjórir leikir á dagskránni í enska boltanum í gær og á Vísi má sjá mörkin úr öllum leikjunum. 28. nóvember 2016 08:30
Mourinho rekinn upp í stúku Jose Mourinho var rekinn upp í stúku af Jonathan Moss dómara í leiknum gegn West Ham sem nú er í gangi í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2016 17:45
Man. Utd náði ekki að vinna fyrir Juliu Roberts | Myndir Óskarsverðlaunahafinn Julia Roberts var mætt á Old Trafford í gær til þess að sjá Man. Utd spila við West Ham. 28. nóvember 2016 23:15
Mourinho hefur borgað 40 milljónir í sektir og ein stór á leiðinni | Sjáðu sektirnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, missti enn á ný stjórn á sér um helgina þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti West Ham. 28. nóvember 2016 11:00
United náði aðeins jafntefli gegn West Ham | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham skildu jöfn þegar þau mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli United á heimavelli í röð. 27. nóvember 2016 18:15
Herrera: Heppnin er ekki með okkur Byrjun Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni í vetur er sú versta í sautján ár. Spánverjinn Ander Herrera segir að lukkan hafi ekki verið í liði með United í vetur. 29. nóvember 2016 22:30
Mourinho á leiðinni í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sendur upp í stúku í annað sinn í síðustu þremur heimaleikjum United í gær. 28. nóvember 2016 09:30
Bolt bíður eftir símtalinu frá Mourinho Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er mikill stuðningsmaður Man. Utd og lætur sig dreyma um að spila með félaginu. 29. nóvember 2016 14:15
Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær. 28. nóvember 2016 18:21