Ryan áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2016 19:36 Paul Ryan hefur setið á þingi fyrir Repúblikanaflokkinn frá árinu 1999 og tók við embætti þingforseta fyrir um ári af John Boehner. Vísir/AFP Repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings kusu í dag Paul Ryan til að áfram gegna embætti forseta fulltrúardeildarinnar. Samskipti Ryan og verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, hafa verið stirð síðustu mánuði líkt og mikið hefur verið fjallað um og er ljóst að þessar fréttir binda enda á orðróm um að Repúblikanar á þingi hugðust snúast gegn Ryan. Fulltrúadeildin mun formlega greiða atkvæði um nýjan forseta þingsins þegar það kemur saman í janúar. Repúblikanar munu þar skipa að minnsta kosti 239 sæti en 218 atkvæði þarf til að samþykkja nýjan forseta. Þingmenn Repúblikana sögðu í Twitter-færslu að Ryan hafi verið samþykktur einróma. Ryan hefur setið á þingi fyrir Repúblikanaflokkinn frá árinu 1999 og tók við embætti þingforseta fyrir um ári af John Boehner..@SpeakerRyan unanimously re-elected Speaker-Elect for the 115th Congress.— House Republicans (@HouseGOP) November 15, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. 10. nóvember 2016 12:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna 9. nóvember 2016 08:50 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings kusu í dag Paul Ryan til að áfram gegna embætti forseta fulltrúardeildarinnar. Samskipti Ryan og verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, hafa verið stirð síðustu mánuði líkt og mikið hefur verið fjallað um og er ljóst að þessar fréttir binda enda á orðróm um að Repúblikanar á þingi hugðust snúast gegn Ryan. Fulltrúadeildin mun formlega greiða atkvæði um nýjan forseta þingsins þegar það kemur saman í janúar. Repúblikanar munu þar skipa að minnsta kosti 239 sæti en 218 atkvæði þarf til að samþykkja nýjan forseta. Þingmenn Repúblikana sögðu í Twitter-færslu að Ryan hafi verið samþykktur einróma. Ryan hefur setið á þingi fyrir Repúblikanaflokkinn frá árinu 1999 og tók við embætti þingforseta fyrir um ári af John Boehner..@SpeakerRyan unanimously re-elected Speaker-Elect for the 115th Congress.— House Republicans (@HouseGOP) November 15, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. 10. nóvember 2016 12:00 Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30 Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna 9. nóvember 2016 08:50 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Utangarðsmaðurinn sem varð móðins Mike Pence er harður andstæðingur fóstureyðinga og hjónabanda samkynhneigðra. 10. nóvember 2016 12:00
Trump réttir sáttarhönd og sendir fingurinn með hinni Donald Trump hefur skipað í tvær mikilvægar stöður ríkisstjórnar sinnar. 14. nóvember 2016 12:30
Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna 9. nóvember 2016 08:50