Mótmælandi Trump tæklaður í miðri ræðu Anton Egilsson skrifar 19. nóvember 2016 11:59 Mótmæli vegna kjöri Donald Trump hafa verið viðhöfð víðs vegar um Bandaríkin. Vísir/EPA Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Kjöri Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna heldur áfram að vera mótmælt víðs vegar um Bandaríkin. Í vikunni voru mótmæli viðhöfð í Ohio State University þar sem nemendur komu saman. Uppþot urðu í miðjum mótmælum þegar maður sem virtist ekki sáttur með það sem fram fór lét óánægju sína bitna á manni sem hélt þar ræðu. Myndbandið sýnir mann hlaupa niður stiga og tækla ræðumanninn niður í jörðina með harkalegum hætti. Vakti þessi háttsemi mannsins mikla óánægju meðal viðstaddra sem veittust að árásarmanninum í kjölfarið. Samkvæmt CNN var árásarmaðurinn handsamaður stuttu síðar en hann er nemandi við skólann. „Þessi árás sýnir að við þurfum að byggja upp meiri samstöðu til að standast ofbeldi sem Trump hefur hvatt til með orðæðu sinni“ sagði Timothy Joseph, fórnarlamb árásarinnar. A protest at Ohio State was interrupted after an anti-Trump protester was tackled while making a speech https://t.co/Bj8XQggiGY pic.twitter.com/9I6hg9GCR4— CNN (@CNN) November 19, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00 Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Óeirðir áttu sér stað á götum Portland í nótt. 11. nóvember 2016 08:00
Andvígismaður Trump skotinn á mótmælum í Portland Segir í tilkynningu frá lögreglu að mótmælandinn hafi ásamt fjölda fólks verið að ganga yfir Morrison brúnna í Portland þegar maður stígur út úr bíl sínum og skýtur hann. 12. nóvember 2016 14:55
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent