Erlent

Hitti skömmustu­­lega Banda­­ríkja­­menn í DC tveimur dögum fyrir kosningar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Una Sighvatsdóttir fréttamaður er stödd í Washington.
Una Sighvatsdóttir fréttamaður er stödd í Washington. vísir/sigurjón
Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. Una og Sigurjón hittu nokkra íbúa Washington DC í gær og spurðu þá út í skoðun þeirra á forsetakosningunum og hvern þau ætluðu að kjósa. Segja má að svörin hafi verið á einn veg. Af tveimur slæmum kostum ætluðu þau að kjósa þann skárri, Hillary Clinton.Viðmælendur voru sammála um að Clinton myndi fara með sigur af hólmi, það væri raunar eins gott en fréttina í heild má sjá í spilaranum að neðan.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.