Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2016 08:50 Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Vísir/Getty Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35