Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur boðað arftaka sinn Donald Trump til fundar í Hvíta húsinu á morgun, fimmtudag. Þeir munu ræða úrslit kosninganna og valdaskiptin sem framundan eru í janúar.
Obama hringdi fyrr í dag Trump til að óska honum til hamingju með sigurinn og stefnt er á að þeir tveir muni funda þar sem Obama ætlar sér að veita Trump upplýsingar um hvernig stjórn Obama hefur verið að undirbúa valdaskiptin.
Búist er við að Obama flytji sjónvarpsræðu síðar í dag þar sem hann muni leggja áherslu á það að bandaríska þjóðin geti sameinast á ný eftir langa og stranga kosningabaráttu.
Obama boðar Trump til fundar

Tengdar fréttir

Mun Trump standa við stóru orðin?
Verðandi forseti Bandaríkjanna hefur látið frá sér fjöldan allan af umdeildum ummælum.

Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar
Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári.

Velta fyrir sér hvort Sanders hefði haft betur gegn Trump
Kannanir sýndu að Sanders stóð betur að vígi gegn Trump en Clinton. En nú spyrja margir, hvaða mark er takandi á könnunum?

Innsýn í samfélög í Bandaríkjunum þar sem Trump naut mikils stuðnings
Margir Íslendingar þekkja Bandaríkjamenn en