John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2016 10:34 John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum. Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum.
Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45
„Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41
Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56
Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48