John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2016 10:34 John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum. Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum.
Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45
„Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41
Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56
Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48