Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2016 12:26 Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, mætir til fundar í Brussel. Vísir/AFP Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016 Loftslagsmál Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016
Loftslagsmál Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent