Pepsi-mörk kvenna: Harpa best | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2016 22:10 Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér.Harpa varð í dag Íslandsmeistari með Stjörnunni, í fjórða sinn á síðustu sex árum. Auk þess var hún valin besti leikmaður deildarinnar af mótherjum sínum og fékk gullskó Adidas. Harpa skoraði 20 mörk í 16 leikjum en hún af missti af síðustu tveimur leikjum tímabilsins þar sem hún er barnshafandi. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Harpa tekur gullskóinn.Sjá einnig: Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir fékk silfurskóinn og Eyjakonan Cloe Lacasse bronsskóinn. Harpa var einnig valin besti leikmaður deildarinnar af Pepsi-mörkum kvenna en hún mætti í þáttinn í kvöld og tók við verðlaunum sínum. Pepsi-mörk kvenna völdu þjálfara Hörpu, Ólaf Þór Guðbjörnsson, besta þjálfarann.Í spilaranum hér að ofan má sjá brot af því besta frá Hörpu í sumar. Lillý Rut Hlynsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar en þessi 19 ára stúlka lék alla 18 leiki Þórs/KA á tímabilinu og skoraði tvö mörk. Elías Ingi Árnason var valinn besti dómarinn og Málfríður Erna Sigurðardóttir fékk háttvísisverðlaun Borgunar.Silja Úlfarsdóttir frá Adidas afhendir Hörpu gullskóinn.vísir/eyþór
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45 KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54 Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45 Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56 Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51 Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33 Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-0 | Selfyssingar fóru niður Fylkir og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Á sama tíma vann KR dramatískan 2-3 sigur á ÍA. 30. september 2016 18:45
KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. 30. september 2016 17:54
Titillinn aftur í Garðabæinn: Stjarnan Íslandsmeistari 2016 Stjarnan vann öruggan 4-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 30. september 2016 17:45
Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. 30. september 2016 17:56
Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. 30. september 2016 20:51
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 30. september 2016 18:33
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. 30. september 2016 18:47
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki