Færeyjar refsa Sea Shepherd Kristján Már Unnarsson skrifar 24. september 2016 12:45 Bátur Sea Shepherd, sem dómstóll Færeyja hefur nú gert upptækan. Merki samtakanna er sjóræningjafáni. Mynd/Sea Shepherd. Dómstóll Færeyja dæmdi í gær umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd til greiðslu fjársektar og gerði bát þeirra upptækan fyrir að trufla grindhvalaveiðar og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum sýslumanns og lögreglu sumarið 2015. Fulltrúar Sea Shepherd mættu ekki í réttinn og gripu ekki til varna, þrátt fyrir að hafa verið birt ákæran með lögformlegum hætti. Samtökin sem lögaðili töldust hafa brotið gegn grindalögum Færeyja sem og refsilögum þann 12. ágúst 2015 þegar meðlimir þeirra sigldu ítrekað á miklum hraða í kringum og þvert í gegnum grindhvalavöðu á Sandavogi í því skyni að snúa henni aftur til hafs. Um leið hafi sjómenn á öðrum bátum við löglegar grindhvalaveiðar verið settir í hættu. Jafnframt voru Sea Shepherd-samtökin gerð ábyrg fyrir því að fimm meðlimir þeirra reyndu ítrekað að vaða út í fjöru til að reka hvalina út þrátt fyrir bann lögreglu. Sektarfjárhæðin nemur um 3,5 milljónum íslenskra króna. Verðmæti bátsins, sem lagt var hald á, er áætlað um fjórar milljónir króna, en hann er svokallaður ribb-bátur. Jafnframt voru samtökin dæmd til að greiða allan sakarkostnað en dóminn má lesa hér. Sea Shepherd-samtökin, sem hafa sjóræningjafána að merki sínu, hafa tvívegis áður verið dæmd og sektuð fyrir brot gegn grindalögum Færeyja. Þau höfðu árin 2014 og 2015 reynt að hindra grindhvalaveiðar en án árangurs. Lögþing Færeyja skerpti þá á grindalögum og er það talið hafa valdið því að Sea Shepherd-menn létu ekki sjá sig í Færeyjum í ár. Sea Shepherd-samtökin, sem Paul Watson stofnaði, eru þekktust á Íslandi fyrir að hafa sökkt tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn í nóvember árið 1986 og fyrir skemmdarverk í hvalstöðinni í Hvalfirði. Tengdar fréttir Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Shepherd Skip Sea Sheperd-samtakanna er á leið hingað til lands í þeim tilgangi að spilla fyrir hvalveiðum Íslendinga. Paul Watson, leiðtogi samtakanna, segir liðsmenn þeirra ætla að leggja líf sitt að veði til að koma í veg fyrir dráp á hvölum. Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Sheperd. 15. maí 2007 12:45 Færeyskur þungarokkari fengið sig fullsaddan af rangfærslum um grindhvalaveiðarnar Meðlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband þar sem hann leiðréttir "háværan og óupplýstan hóp fólks“ sem finnur grindhvalaveiðum Færeyinga allt til foráttu. 29. ágúst 2016 11:00 Átök hvalveiðimanna og liðsmanna Sea Shepherd Hvalverndarsinnar segja japanska hvalveiðimenn hafa slasað tvo úr þeirra hópi með járnplötum og golfkúlum þegar sló í brýnu milli milli þeirra í Suðuríshafi í gær. Hvalverndarsinnar voru þá að trufla veiðar. Japönsku hvalveiðimennirnir neita sök og segjast bara hafa sprautað vatni á þá. 3. febrúar 2009 13:30 Dómstóll setur nálgunarbann á Sea Shepherd Dómstóll í Bandaríkjunum hefur sett nálgunarbann á Sea Shepherd samtökin gagnvart hvalveiðibátum Japana í Suðurhöfum. 19. desember 2012 06:43 Færeyingar hindra komu liðsmanna Sea Shepherd Liðsmenn Sea Shepherd hugðust mótmæla grindhvaladrápum Færeyinga. 25. ágúst 2015 10:30 Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Dómstóll Færeyja dæmdi í gær umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd til greiðslu fjársektar og gerði bát þeirra upptækan fyrir að trufla grindhvalaveiðar og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum sýslumanns og lögreglu sumarið 2015. Fulltrúar Sea Shepherd mættu ekki í réttinn og gripu ekki til varna, þrátt fyrir að hafa verið birt ákæran með lögformlegum hætti. Samtökin sem lögaðili töldust hafa brotið gegn grindalögum Færeyja sem og refsilögum þann 12. ágúst 2015 þegar meðlimir þeirra sigldu ítrekað á miklum hraða í kringum og þvert í gegnum grindhvalavöðu á Sandavogi í því skyni að snúa henni aftur til hafs. Um leið hafi sjómenn á öðrum bátum við löglegar grindhvalaveiðar verið settir í hættu. Jafnframt voru Sea Shepherd-samtökin gerð ábyrg fyrir því að fimm meðlimir þeirra reyndu ítrekað að vaða út í fjöru til að reka hvalina út þrátt fyrir bann lögreglu. Sektarfjárhæðin nemur um 3,5 milljónum íslenskra króna. Verðmæti bátsins, sem lagt var hald á, er áætlað um fjórar milljónir króna, en hann er svokallaður ribb-bátur. Jafnframt voru samtökin dæmd til að greiða allan sakarkostnað en dóminn má lesa hér. Sea Shepherd-samtökin, sem hafa sjóræningjafána að merki sínu, hafa tvívegis áður verið dæmd og sektuð fyrir brot gegn grindalögum Færeyja. Þau höfðu árin 2014 og 2015 reynt að hindra grindhvalaveiðar en án árangurs. Lögþing Færeyja skerpti þá á grindalögum og er það talið hafa valdið því að Sea Shepherd-menn létu ekki sjá sig í Færeyjum í ár. Sea Shepherd-samtökin, sem Paul Watson stofnaði, eru þekktust á Íslandi fyrir að hafa sökkt tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn í nóvember árið 1986 og fyrir skemmdarverk í hvalstöðinni í Hvalfirði.
Tengdar fréttir Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Shepherd Skip Sea Sheperd-samtakanna er á leið hingað til lands í þeim tilgangi að spilla fyrir hvalveiðum Íslendinga. Paul Watson, leiðtogi samtakanna, segir liðsmenn þeirra ætla að leggja líf sitt að veði til að koma í veg fyrir dráp á hvölum. Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Sheperd. 15. maí 2007 12:45 Færeyskur þungarokkari fengið sig fullsaddan af rangfærslum um grindhvalaveiðarnar Meðlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband þar sem hann leiðréttir "háværan og óupplýstan hóp fólks“ sem finnur grindhvalaveiðum Færeyinga allt til foráttu. 29. ágúst 2016 11:00 Átök hvalveiðimanna og liðsmanna Sea Shepherd Hvalverndarsinnar segja japanska hvalveiðimenn hafa slasað tvo úr þeirra hópi með járnplötum og golfkúlum þegar sló í brýnu milli milli þeirra í Suðuríshafi í gær. Hvalverndarsinnar voru þá að trufla veiðar. Japönsku hvalveiðimennirnir neita sök og segjast bara hafa sprautað vatni á þá. 3. febrúar 2009 13:30 Dómstóll setur nálgunarbann á Sea Shepherd Dómstóll í Bandaríkjunum hefur sett nálgunarbann á Sea Shepherd samtökin gagnvart hvalveiðibátum Japana í Suðurhöfum. 19. desember 2012 06:43 Færeyingar hindra komu liðsmanna Sea Shepherd Liðsmenn Sea Shepherd hugðust mótmæla grindhvaladrápum Færeyinga. 25. ágúst 2015 10:30 Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Shepherd Skip Sea Sheperd-samtakanna er á leið hingað til lands í þeim tilgangi að spilla fyrir hvalveiðum Íslendinga. Paul Watson, leiðtogi samtakanna, segir liðsmenn þeirra ætla að leggja líf sitt að veði til að koma í veg fyrir dráp á hvölum. Landhelgisgæslan fylgist með ferðum Sea Sheperd. 15. maí 2007 12:45
Færeyskur þungarokkari fengið sig fullsaddan af rangfærslum um grindhvalaveiðarnar Meðlimur víkingarokksveitarinnar Týr birtir myndband þar sem hann leiðréttir "háværan og óupplýstan hóp fólks“ sem finnur grindhvalaveiðum Færeyinga allt til foráttu. 29. ágúst 2016 11:00
Átök hvalveiðimanna og liðsmanna Sea Shepherd Hvalverndarsinnar segja japanska hvalveiðimenn hafa slasað tvo úr þeirra hópi með járnplötum og golfkúlum þegar sló í brýnu milli milli þeirra í Suðuríshafi í gær. Hvalverndarsinnar voru þá að trufla veiðar. Japönsku hvalveiðimennirnir neita sök og segjast bara hafa sprautað vatni á þá. 3. febrúar 2009 13:30
Dómstóll setur nálgunarbann á Sea Shepherd Dómstóll í Bandaríkjunum hefur sett nálgunarbann á Sea Shepherd samtökin gagnvart hvalveiðibátum Japana í Suðurhöfum. 19. desember 2012 06:43
Færeyingar hindra komu liðsmanna Sea Shepherd Liðsmenn Sea Shepherd hugðust mótmæla grindhvaladrápum Færeyinga. 25. ágúst 2015 10:30
Sea Shepherd birtir blóðugt myndband af grindadrápi Færeyinga Á myndbandinu má sjá blóð úr hvölunum lita sjóinn rauðan eftir að um tvö hundruð hvölum hafði verið slátrað. 24. júlí 2015 16:48