Leikmenn Grindavíkur fá 300.000 króna bónus fyrir að komast upp um deild 27. september 2016 08:45 Grindavík spilar í Pepsi-deild karla á nýjan leik næsta sumar en liðið hafnaði í öðru sæti Inkasso-deildarinnar í ár og snýr aftur í deild þeirra bestu eftir fjögurra ára fjarveru. Grindvíkingar féllu sumarið 2012 undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar en liðið fékk aðeins tólf stig sem er þriðji versti árangur nokkurs liðs í sögu tólf liða deildar. Suðurnesjamenn lentu í illvígum peningadeilum við Guðjón og voru neyddir af hæstarétti að greiða þjálfaranum laun sem hann taldi sig eiga rétt á. Eftir smá vandræði með peningamálin var stefnan tekin upp um deild í sumar. „Það var ákveðið í október þegar við gengum frá ráðningu á Óla Stefáni [Flóventssyni] og Janko [Milan Stefáni Jankovic] að við ætluðum upp í Pepsi-deildina. Við vorum ekki eins vel stemmdir hin árin því við vorum í erfiðleikum með fjárhaginn en núna var ákveðið að fara í Pepsi-deildina,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, í samtali við íþróttadeild.Hlutaskiptakerfi sjómanna Grindvíkingar þurftu að lækka laun leikmanna verulega og hætta að borga þeim allt árið um kring eftir fallið 2012. „Það er himinn og haf á milli launa hjá leikmönnum núna og þegar við vorum síðast í Pepsi-deildinni. Þegar við féllum settum við alla leikmenn á níu mánaða greiðslu og lækkuðum launin um 35 prósent. Við tókum upp kerfi sem ég kalla hlutaskiptakerfi sjómanna,“ segir Jónas, en að þessu sinni fá leikmenn bónus fyrir að komast upp um deild. „Þetta er í kringum 5-6 milljónir sem dreifist á 18 leikmenn,“ segir Jónas Þórhallsson. Ef farið er milliveginn og reiknað með að heildarupphæðin séu 5.500.000 krónur fær hver og einn leikmaður 300.000 króna bónus í sinn hlut fyrir að vinna sér aftur inn sæti í Pepsi-deildinni. Alla fréttina sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Grindavík spilar í Pepsi-deild karla á nýjan leik næsta sumar en liðið hafnaði í öðru sæti Inkasso-deildarinnar í ár og snýr aftur í deild þeirra bestu eftir fjögurra ára fjarveru. Grindvíkingar féllu sumarið 2012 undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar en liðið fékk aðeins tólf stig sem er þriðji versti árangur nokkurs liðs í sögu tólf liða deildar. Suðurnesjamenn lentu í illvígum peningadeilum við Guðjón og voru neyddir af hæstarétti að greiða þjálfaranum laun sem hann taldi sig eiga rétt á. Eftir smá vandræði með peningamálin var stefnan tekin upp um deild í sumar. „Það var ákveðið í október þegar við gengum frá ráðningu á Óla Stefáni [Flóventssyni] og Janko [Milan Stefáni Jankovic] að við ætluðum upp í Pepsi-deildina. Við vorum ekki eins vel stemmdir hin árin því við vorum í erfiðleikum með fjárhaginn en núna var ákveðið að fara í Pepsi-deildina,“ segir Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, í samtali við íþróttadeild.Hlutaskiptakerfi sjómanna Grindvíkingar þurftu að lækka laun leikmanna verulega og hætta að borga þeim allt árið um kring eftir fallið 2012. „Það er himinn og haf á milli launa hjá leikmönnum núna og þegar við vorum síðast í Pepsi-deildinni. Þegar við féllum settum við alla leikmenn á níu mánaða greiðslu og lækkuðum launin um 35 prósent. Við tókum upp kerfi sem ég kalla hlutaskiptakerfi sjómanna,“ segir Jónas, en að þessu sinni fá leikmenn bónus fyrir að komast upp um deild. „Þetta er í kringum 5-6 milljónir sem dreifist á 18 leikmenn,“ segir Jónas Þórhallsson. Ef farið er milliveginn og reiknað með að heildarupphæðin séu 5.500.000 krónur fær hver og einn leikmaður 300.000 króna bónus í sinn hlut fyrir að vinna sér aftur inn sæti í Pepsi-deildinni. Alla fréttina sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira