KA stefnir hraðbyri í Pepsi | Þrjú rauð á Seyðisfirði Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2016 17:48 KA er komið í ansi góða stöðu í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Leikni Reykjavík á Akureyri í dag. Þrjú rauð spjöld fóru á loft á Seyðisfjarðavelli. Akureyrarliðið gerði út um leikinn í fyrri hálfleik, en þeir skoruðu þrjú mörk á fyrstu 25 mínútum leiksins. Hallgrímur Már Steingrímsson skoraði tvö mörk og Juraj Grizelj eitt, en Atli Arnarson minnkaði muninn fyrir Leikni í síðari hálfleik. KA er í öðru sæti með 36 stig, stigi á eftir Grindavík sem er á toppnum. KA er með tíu stiga forskot á Keflavík sem er í þriðja sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Þrjú rauð spjöld foru á loft á Seyðisfjarðavelli þegar Þór vann 2-1 sigur á Huginn. Ármann Pétur Ævarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 10. mínútu áður en rauðu spjöldin fóru að fljúga. Orri Sveinn Stefánsson fékk að líta rautt spjald á 18. mínútu í liði Hugins og fimm mínútum síðar fauk Elmar Bragi Einarsson einnig útaf. Staðan 1-0 fyrir Þór í hálfleik, en Guðmundur Óli Steingrímsson fékk að líta rautt spjald á 54. mínútu. Marko Nikolic jafnaði fyrir Huginn af vítapunktinum á 61. mínútu. Sigurmarkið kom svo ellefu mínútum fyrir leikslok þegar Gunnar Örvar Stefánsson skoraði af vítapunktinum og 2-1 sigur Þórs staðreynd. Þór er í fjórða sætinu með 26 stig, en Huginn er í fallsæti, 16 stig, einu stigi frá öruggu sæti. Úrslit og markaskorar eru fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
KA er komið í ansi góða stöðu í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Leikni Reykjavík á Akureyri í dag. Þrjú rauð spjöld fóru á loft á Seyðisfjarðavelli. Akureyrarliðið gerði út um leikinn í fyrri hálfleik, en þeir skoruðu þrjú mörk á fyrstu 25 mínútum leiksins. Hallgrímur Már Steingrímsson skoraði tvö mörk og Juraj Grizelj eitt, en Atli Arnarson minnkaði muninn fyrir Leikni í síðari hálfleik. KA er í öðru sæti með 36 stig, stigi á eftir Grindavík sem er á toppnum. KA er með tíu stiga forskot á Keflavík sem er í þriðja sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Þrjú rauð spjöld foru á loft á Seyðisfjarðavelli þegar Þór vann 2-1 sigur á Huginn. Ármann Pétur Ævarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 10. mínútu áður en rauðu spjöldin fóru að fljúga. Orri Sveinn Stefánsson fékk að líta rautt spjald á 18. mínútu í liði Hugins og fimm mínútum síðar fauk Elmar Bragi Einarsson einnig útaf. Staðan 1-0 fyrir Þór í hálfleik, en Guðmundur Óli Steingrímsson fékk að líta rautt spjald á 54. mínútu. Marko Nikolic jafnaði fyrir Huginn af vítapunktinum á 61. mínútu. Sigurmarkið kom svo ellefu mínútum fyrir leikslok þegar Gunnar Örvar Stefánsson skoraði af vítapunktinum og 2-1 sigur Þórs staðreynd. Þór er í fjórða sætinu með 26 stig, en Huginn er í fallsæti, 16 stig, einu stigi frá öruggu sæti. Úrslit og markaskorar eru fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira