Blaðamenn Washington Post afhjúpa Donald Trump í nýrri bók Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 23:25 Fasteignamógúllinn Donald Trump flýgur yfir Manhattan-eyju á 9. áratugnum. vísir/getty Hvikul hollusta Donald Trump bæði í viðskiptum og pólitík er afhjúpuð í nýrri bók sem teymi blaðamanna Washington Post hafa skrifað en bókin kom út í dag. Talið er að hún dragi mjög úr trúverðugleika Trump sem er eins og kunnugt er forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember. Alls komu um tuttugu blaðamenn að gerð bókarinnar á þriggja mánaða tímabili fyrr á árinu en þeir tóku fjölda viðtala við Trump sem spanna um tuttugu klukkutíma.Ítarlega er fjallað um bókina á vef Guardian en þar segir meðal annars að blaðamennirnir hafa spurt hann út í það hversu ört hann skipti um stjórnmálaflokk á árunum 1999 til 2012. Trump sagði að það að flakka á milli flokka hefði einfaldlega hentað honum vel. „Þetta var bara af praktískum ástæðum því ef þú ætlar að fara í framboð þá verðurðu að eignast vini.“ Þá neitaði hann að svara spurningunni um hvort hann hefði einhvern tímann kosið Hillary Clinton, mótframbjóðanda hans nú, en hann hélt eitt sinn samkomu til að safna peningum í kosningasjóði Clinton auk þess sem hann studdi við fjárhagslega við kosningabaráttu hennar sex sinnum á tíu árum. Trump segir að hann hafi litið á það sem skyldu að láta sér líka við fólk, þar á meðal Clinton-hjónin. Blaðamennirnir fjalla einnig um hina ýmsu viðskiptagjörninga Trump og ræða meðal annars við fólk sem varð fyrir barðinu á honum í tengslum við byggingu fasteignar á Flórída þar sem Trump bar takmarkaða viðskiptalega ábyrgð og lánaði aðeins nafn sitt fyrir verkefnið. Í bókinni kemur hins vegar fram að einn aðalverktakinn í verkefninu hafi verið maður sem hafði gerst sekur um fjársvik í New York sem tengdust mafíunni. Aðspurður um tengsl sín við manninn kveðst Trump varla hafa þekkt hann. Sjá umfjöllun Guardian um bókina hér. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48 Fyrirtæki í eigu Trump skulda yfir 76 milljarða Meðal fjárfesta í fyrirtækjum Donald Trump eru stofnanir sem hann hefur persónulega talað gegn í kosningabaráttunni. Mikil leynd liggur yfir fjármálum forsetaframbjóðandans. 21. ágúst 2016 17:17 Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. 21. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira
Hvikul hollusta Donald Trump bæði í viðskiptum og pólitík er afhjúpuð í nýrri bók sem teymi blaðamanna Washington Post hafa skrifað en bókin kom út í dag. Talið er að hún dragi mjög úr trúverðugleika Trump sem er eins og kunnugt er forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara í nóvember. Alls komu um tuttugu blaðamenn að gerð bókarinnar á þriggja mánaða tímabili fyrr á árinu en þeir tóku fjölda viðtala við Trump sem spanna um tuttugu klukkutíma.Ítarlega er fjallað um bókina á vef Guardian en þar segir meðal annars að blaðamennirnir hafa spurt hann út í það hversu ört hann skipti um stjórnmálaflokk á árunum 1999 til 2012. Trump sagði að það að flakka á milli flokka hefði einfaldlega hentað honum vel. „Þetta var bara af praktískum ástæðum því ef þú ætlar að fara í framboð þá verðurðu að eignast vini.“ Þá neitaði hann að svara spurningunni um hvort hann hefði einhvern tímann kosið Hillary Clinton, mótframbjóðanda hans nú, en hann hélt eitt sinn samkomu til að safna peningum í kosningasjóði Clinton auk þess sem hann studdi við fjárhagslega við kosningabaráttu hennar sex sinnum á tíu árum. Trump segir að hann hafi litið á það sem skyldu að láta sér líka við fólk, þar á meðal Clinton-hjónin. Blaðamennirnir fjalla einnig um hina ýmsu viðskiptagjörninga Trump og ræða meðal annars við fólk sem varð fyrir barðinu á honum í tengslum við byggingu fasteignar á Flórída þar sem Trump bar takmarkaða viðskiptalega ábyrgð og lánaði aðeins nafn sitt fyrir verkefnið. Í bókinni kemur hins vegar fram að einn aðalverktakinn í verkefninu hafi verið maður sem hafði gerst sekur um fjársvik í New York sem tengdust mafíunni. Aðspurður um tengsl sín við manninn kveðst Trump varla hafa þekkt hann. Sjá umfjöllun Guardian um bókina hér.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48 Fyrirtæki í eigu Trump skulda yfir 76 milljarða Meðal fjárfesta í fyrirtækjum Donald Trump eru stofnanir sem hann hefur persónulega talað gegn í kosningabaráttunni. Mikil leynd liggur yfir fjármálum forsetaframbjóðandans. 21. ágúst 2016 17:17 Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. 21. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Sjá meira
Clinton með töluvert forskot á Trump Um 23 prósent kjósenda sögðust hvorki vilja kjósa Clinton né Trump. 19. ágúst 2016 19:48
Fyrirtæki í eigu Trump skulda yfir 76 milljarða Meðal fjárfesta í fyrirtækjum Donald Trump eru stofnanir sem hann hefur persónulega talað gegn í kosningabaráttunni. Mikil leynd liggur yfir fjármálum forsetaframbjóðandans. 21. ágúst 2016 17:17
Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. 21. ágúst 2016 23:30