WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. júlí 2016 13:10 Debbie Wasserman Schultzá blaðamannafundi fyrir utan höfuðstöðvar Demókrataflokksins árið 2010. Vísir/Getty 29 upptökur af símsvara landsnefndar Demókrataflokksins hafa verið birtar á uppljóstrunarvef WikiLeaks. Svo virðist sem upptökurnar séu aðallega af fólki að reyna að komast í samband við flokksstjórn demókrata. Í einni af upptökunum má heyra konu, sem styrkti Clinton um 300 dollara, hringja í Andrew Wright, fjármálastjóra flokksins og kvarta yfir því að aðgerðarsinnanum Cornel West hafi verið boðið eitt af fimmtán sætum í stefnumótunarnefnd flokksins. Sú hafði áhyggjur af þeim áhrifum sem flokkurinn virtist vera að veita Bernie Sanders. Þetta kemur fram á vef CNN. Upptökurnar koma í kjölfar stærri leka tölvupósta þar sem kom í ljós að flokksstjórn Demókrataflokksins hafði unnið að því að tryggja Clinton tilnefninguna. Sá leki leiddi að lokum til afsagnar Debbie Wasserman Schultz, formanns flokksins. Julian Assange, stofnandi Wikileaks, sagði í viðtali í síðasta mánuði að Clinton yrði til trafala fyrir frjálsa fjölmiðla, yrði hún forseti Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
29 upptökur af símsvara landsnefndar Demókrataflokksins hafa verið birtar á uppljóstrunarvef WikiLeaks. Svo virðist sem upptökurnar séu aðallega af fólki að reyna að komast í samband við flokksstjórn demókrata. Í einni af upptökunum má heyra konu, sem styrkti Clinton um 300 dollara, hringja í Andrew Wright, fjármálastjóra flokksins og kvarta yfir því að aðgerðarsinnanum Cornel West hafi verið boðið eitt af fimmtán sætum í stefnumótunarnefnd flokksins. Sú hafði áhyggjur af þeim áhrifum sem flokkurinn virtist vera að veita Bernie Sanders. Þetta kemur fram á vef CNN. Upptökurnar koma í kjölfar stærri leka tölvupósta þar sem kom í ljós að flokksstjórn Demókrataflokksins hafði unnið að því að tryggja Clinton tilnefninguna. Sá leki leiddi að lokum til afsagnar Debbie Wasserman Schultz, formanns flokksins. Julian Assange, stofnandi Wikileaks, sagði í viðtali í síðasta mánuði að Clinton yrði til trafala fyrir frjálsa fjölmiðla, yrði hún forseti Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43 Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Leki úr röðum Demókrata sýnir andúð flokksstjórnarinnar í garð Bernie Sanders Töluðu um að sá efasemdarfræjum um Sanders og efuðust um trú hans á guð. 23. júlí 2016 22:43
Formaður Demókrata segir af sér Tölvupóstar láku þar sem fram kemur að forsvarsmenn flokksins virðast hafa reynt að bregða fæti fyrir Bernie Sanders. 24. júlí 2016 21:33