Mohamed Lahouaiej Bouhlel sagður ódæðismaðurinn Jakob Bjarnar og Samúel Karl Ólason skrifa 15. júlí 2016 14:14 Mohamed Lahouaiej Bouhlel er líkast til hataðasti maður í Evrópu um þessar mundir. Erlendir fréttamiðlar eru nú hver af öðrum að greina frá því að sá grunaði, sem keyrði vörubíl á hóp fólks sem var að fagna Bastillu-deginum með þeim afleiðingum að fjölmargir slösuðust og 84 létust, hafi verið Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Einn þeirra fjölmiðla er BBC sem segir böndin berast mjög að honum. CNN var nú rétt í þessu að greina frá því að yfirvöld væru búin að bera kennsl á manninn. Skilríki hans munu hafa fundist á vettvangi en um er að ræða 31 árs gamlan mann frá Túnis, en hann hafði dvalarleyfi í Frakklandi og var búsettur í Nice. Hann er sagður fráskilinn og faðir þriggja barna faðir. Fyrrum eiginkona hans er nú í haldi lögreglu.Sjá einnig: Allt um ódæðið í Nice. Maðurinn umræddur hefur komist í kast við lögin, fyrir smávægileg afbrot og ryskingar en hann er ekki á lista yfir þá sem grunaðir eru um öfgaskoðanir tengdar trúarbrögðum. Hann hefur framið marga ofbeldisglæpi og er sakaskrá hans sögð vera verulega löng. Hann var síðast dæmdur fyrir glæp í mars, samkvæmt Guardian. Vörubíllinn sem hann notaði til árásarinnar er sagður af erlendum miðlum hafa verið leigður fyrir tveimur dögum í bænum Saint-Laurent-du-Var sem er nokkuð nærri Nice. Nágrannar hans lýsa honum sem hljóðlátum manni og segja að hann hafi ekki virst trúrækinn. Hann er sagður hafa talað sjaldan við nágranna sína og svaraði ekki kveðjum þeirra. Þegar hefur sérstök síða verið sett upp á Facebook undir yfirskriftinni: Ég hata Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55 Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar eru nú hver af öðrum að greina frá því að sá grunaði, sem keyrði vörubíl á hóp fólks sem var að fagna Bastillu-deginum með þeim afleiðingum að fjölmargir slösuðust og 84 létust, hafi verið Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Einn þeirra fjölmiðla er BBC sem segir böndin berast mjög að honum. CNN var nú rétt í þessu að greina frá því að yfirvöld væru búin að bera kennsl á manninn. Skilríki hans munu hafa fundist á vettvangi en um er að ræða 31 árs gamlan mann frá Túnis, en hann hafði dvalarleyfi í Frakklandi og var búsettur í Nice. Hann er sagður fráskilinn og faðir þriggja barna faðir. Fyrrum eiginkona hans er nú í haldi lögreglu.Sjá einnig: Allt um ódæðið í Nice. Maðurinn umræddur hefur komist í kast við lögin, fyrir smávægileg afbrot og ryskingar en hann er ekki á lista yfir þá sem grunaðir eru um öfgaskoðanir tengdar trúarbrögðum. Hann hefur framið marga ofbeldisglæpi og er sakaskrá hans sögð vera verulega löng. Hann var síðast dæmdur fyrir glæp í mars, samkvæmt Guardian. Vörubíllinn sem hann notaði til árásarinnar er sagður af erlendum miðlum hafa verið leigður fyrir tveimur dögum í bænum Saint-Laurent-du-Var sem er nokkuð nærri Nice. Nágrannar hans lýsa honum sem hljóðlátum manni og segja að hann hafi ekki virst trúrækinn. Hann er sagður hafa talað sjaldan við nágranna sína og svaraði ekki kveðjum þeirra. Þegar hefur sérstök síða verið sett upp á Facebook undir yfirskriftinni: Ég hata Mohamed Lahouaiej Bouhlel.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55 Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Sjá meira
Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55
Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15