Mohamed Lahouaiej Bouhlel sagður ódæðismaðurinn Jakob Bjarnar og Samúel Karl Ólason skrifa 15. júlí 2016 14:14 Mohamed Lahouaiej Bouhlel er líkast til hataðasti maður í Evrópu um þessar mundir. Erlendir fréttamiðlar eru nú hver af öðrum að greina frá því að sá grunaði, sem keyrði vörubíl á hóp fólks sem var að fagna Bastillu-deginum með þeim afleiðingum að fjölmargir slösuðust og 84 létust, hafi verið Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Einn þeirra fjölmiðla er BBC sem segir böndin berast mjög að honum. CNN var nú rétt í þessu að greina frá því að yfirvöld væru búin að bera kennsl á manninn. Skilríki hans munu hafa fundist á vettvangi en um er að ræða 31 árs gamlan mann frá Túnis, en hann hafði dvalarleyfi í Frakklandi og var búsettur í Nice. Hann er sagður fráskilinn og faðir þriggja barna faðir. Fyrrum eiginkona hans er nú í haldi lögreglu.Sjá einnig: Allt um ódæðið í Nice. Maðurinn umræddur hefur komist í kast við lögin, fyrir smávægileg afbrot og ryskingar en hann er ekki á lista yfir þá sem grunaðir eru um öfgaskoðanir tengdar trúarbrögðum. Hann hefur framið marga ofbeldisglæpi og er sakaskrá hans sögð vera verulega löng. Hann var síðast dæmdur fyrir glæp í mars, samkvæmt Guardian. Vörubíllinn sem hann notaði til árásarinnar er sagður af erlendum miðlum hafa verið leigður fyrir tveimur dögum í bænum Saint-Laurent-du-Var sem er nokkuð nærri Nice. Nágrannar hans lýsa honum sem hljóðlátum manni og segja að hann hafi ekki virst trúrækinn. Hann er sagður hafa talað sjaldan við nágranna sína og svaraði ekki kveðjum þeirra. Þegar hefur sérstök síða verið sett upp á Facebook undir yfirskriftinni: Ég hata Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55 Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðir gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Sjá meira
Erlendir fréttamiðlar eru nú hver af öðrum að greina frá því að sá grunaði, sem keyrði vörubíl á hóp fólks sem var að fagna Bastillu-deginum með þeim afleiðingum að fjölmargir slösuðust og 84 létust, hafi verið Mohamed Lahouaiej Bouhlel. Einn þeirra fjölmiðla er BBC sem segir böndin berast mjög að honum. CNN var nú rétt í þessu að greina frá því að yfirvöld væru búin að bera kennsl á manninn. Skilríki hans munu hafa fundist á vettvangi en um er að ræða 31 árs gamlan mann frá Túnis, en hann hafði dvalarleyfi í Frakklandi og var búsettur í Nice. Hann er sagður fráskilinn og faðir þriggja barna faðir. Fyrrum eiginkona hans er nú í haldi lögreglu.Sjá einnig: Allt um ódæðið í Nice. Maðurinn umræddur hefur komist í kast við lögin, fyrir smávægileg afbrot og ryskingar en hann er ekki á lista yfir þá sem grunaðir eru um öfgaskoðanir tengdar trúarbrögðum. Hann hefur framið marga ofbeldisglæpi og er sakaskrá hans sögð vera verulega löng. Hann var síðast dæmdur fyrir glæp í mars, samkvæmt Guardian. Vörubíllinn sem hann notaði til árásarinnar er sagður af erlendum miðlum hafa verið leigður fyrir tveimur dögum í bænum Saint-Laurent-du-Var sem er nokkuð nærri Nice. Nágrannar hans lýsa honum sem hljóðlátum manni og segja að hann hafi ekki virst trúrækinn. Hann er sagður hafa talað sjaldan við nágranna sína og svaraði ekki kveðjum þeirra. Þegar hefur sérstök síða verið sett upp á Facebook undir yfirskriftinni: Ég hata Mohamed Lahouaiej Bouhlel.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55 Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Erlent Fleiri fréttir Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðir gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Sjá meira
Ekkert komið fram sem bendir til þess að Íslendingar hafi lent í árásinni í Nice Hvetur utanríkisráðuneytið alla sem ekki hafa látið aðstandendur vita af sér að gera það hið fyrsta. 15. júlí 2016 09:55
Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“ Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi. 15. júlí 2016 13:15