Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 11:33 Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Vísir/EPA Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans. Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Ráðamenn í Tyrklandi segja að átta þúsund lögreglumönnum þar í landi hafi verið vikið úr starfi vegna gruns um tengsl þeirra við valdaránstilraunina um liðna helgi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar segir að nú þegar séu um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur lofað því að hreinsa embættismannakerfið af þeim vírus sem olli valdaránstilrauninni. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lagði áherslu á mikilvægi lýðræðislegrar stjórnar þegar hann hitti evrópska utanríkisráðherra í Brussel í dag. Þar sagði hann Bandaríkin styðja kjörna stjórn í Tyrklandi. Tyrknesk yfirvöld halda því fram að klerkurinn Fethullah Gulen sé sá sem skipulagði valdaránstilraunina. Gulen býr í Bandaríkjunum og hefur staðfastlega neitað aðild að tilrauninni. Erdogan sagði við ávarp á sunnudag að yfirvöld í Tyrklandi væri að íhuga að koma aftur á dauðarefsingu í landinu. Sú refsing var afnumin í Tyrklandi árið 2004 þegar Tyrkir reyndu að komast í Evrópusambandið. Enginn hefur verið tekinn af líf í landinu af yfirvöldum frá árinu 1984. Tyrkir sóttu fyrst um inngöngu í Evrópusambandið á níunda áratug síðustu aldar en stækkunarstjóri ESB, Johannes Hahn, sagði eftir valdaránstilraunina í Tyrklandi að svo virðist sem yfirvöld þar í landi hafi búið yfir lista af fólki sem ætti að handtaka í tengslum við valdaránið áður en það var reynt. BBC segir yfirvöld í Tyrklandi haf svarað því þannig að þau hafi í þó nokkurn tíma fylgst með leynilegum hópi í embættismannakerfinu sem grunaður var um að vilja ná völdum af stjórn Erdogans.
Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42 Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01 Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Utanríkisráðuneytið afturkallar ferðaviðvörun til Tyrklands Varað var við ónauðsynlegum ferðum til Tyrklands. 17. júlí 2016 16:42
Tala látinna hækkar: Um þrjú þúsund hermenn handteknir í Tyrklandi Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur stjórnvöld til þess að veita þeim brotlegu réttláta málsmeðferð lögum samkvæmt. 16. júlí 2016 17:01
Ingibjörg Sólrún: Skot og sprengingar í Istanbúl frameftir nóttu Fyrrum utanríkisráðherra er búsett í Tyrklandi. Hún segir Tyrki ekki hafa þurft á tilraun til valdaráns að halda. 16. júlí 2016 14:16
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20