Segir Tyrki vilja dauðarefsinguna aftur Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 21:13 Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri. Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Sjá meira
Recep Tayyip Redogan, forseti Tyrklands, vill ekki útiloka að þúsundir þeirra sem hafa verið handteknir vegna aðildar að misheppnaða valdaráninu þar í landi á föstudaginn, eigi dauðarefsingu yfir höfði sér. Hann segir Tyrki vilja fá dauðarefsinguna aftur vegna fjölda hryðjuverkaárása sem hafa verið gerðar þar í landi. Hann segir enn fremur að þingið þyrfti að framkvæma slíka breytingu á stjórnarskrá Tyrklands, en að hann myndi styðja hvaða ákvörðun sem tekin yrði. Þetta kemur fram í viðtali CNN við forsetann. Um er að ræða fyrsta viðtal forsetans frá valdaráninu á föstudaginn. Verði dauðarefsing tekin upp aftur í Tyrklandi munu þeir ekki geta gengið inn í Evrópusambandið samkvæmt utanríkisráðherra þess, Federica Mogherini.Erdogan segir í viðtalinu að margir Tyrkir hafi misst fjölskyldumeðlimi, vini, nágranna og börn. „Hvers vegna ætti að fæða þá og halda þeim í fangelsi um árabil? Það er það sem fólkið er að segja.“Þúsundir hafa verið handteknir vegna valdaránsins og þar af eru 112 hershöfðingjar og aðmírálar. Samkvæmt Anadolu, sem er ríkisrekin tyrknesk fréttaveita, hafa minnst 8,777 manns sem vinna undir innanríkisráðuneyti Tyrklands verið reknir.AP fréttaveitan segir hreinsanir stjórnvalda í Tyrklandi valda spennu á milli Tyrklands og bandamanna þeirra í vestri.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14 Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39 Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands segir þjóðina hafa brugðist hetjulega við í gær Umræða um að innleiða dauðarefsinguna í lög á ný hefur gert vart við sig í Tyrklandi. 16. júlí 2016 10:14
Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. 18. júlí 2016 16:39
Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20