Milos: Óttar er ekki bara sætur, hann er líka mjög góður í fótbolta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 22:53 Milos Milojevic, þjálfari Víkinga. vísir/anton „Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
„Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45